Afbrotafræði
Áfanginn er inngangur að afbrotafræði, en fræðin er ein af undirgreinum félagsfræðinnar og styðst við aðferðir félagsvísinda til rannsókna á afbrotum og samfélagslegum viðbrögðum. Í þessum áfanga er sögu greinarinnar og nokkrum helstu hugtökum og kenningum gerð skil.
Lesa meira