Fara í efni

Námsgjöld

Hver áfangi á Fjarnámshlaðborðinu kostar kr. 21.000 fyrir utan Stærðfræðigrunn sem kostar kr. 10.000. Námsgjöld fást ekki endurgreidd. Skráning í áfanga á hlaðborðinu fer fram á Innu. Nemendur hafa fjóra mánuði til að ljúka hverjum áfanga, frá því þeir skrá sig á Innu. Nánari upplýsingar veittar hjá fulltrúa Menntaskólans í síma 578 4000 eða með tölvupósti.

Skoða fjarnámshlaðborð

Hafa samband

Verðskráin gildir frá og með september 2023. Allar upphæðir eru endurskoðaðar árlega miðað við þróun vísitalna og annarra þátta sem hafa áhrif á rekstur skólans. Skólinn áskilur sér rétt til fyrirvaralausra breytinga á verðskránni, ef tilefni er fyrir hendi t.d. vegna breytinga á kjarasamninga og annara utanaðkomandi gjalda og þátta sem geta haft áhrif á verðlagningu skólans. Tölur og dagsetningar settar fram með fyrirvara um villur.

Almenn verðskrá Keilis vegna vottorða, prófa o.fl.