Fara í efni

Nýárskveðjur og upphaf skólaárs 2023

Keilir sendir sínar bestu kveðjur um gæfuríkt komandi ár og þakkir fyrir það liðna. Skrifstofa Keilis var opnuð aftur 2. janúar og er nemendaþjónusta Keilis í móttöku nú opin.

Hér fyrir neðan má nálgast nánari upplýsingar um upphaf skólaárs 2023.

Háskólabrú

5. janúar - Skólasetning Háskólabrú í fjarnámi

6. janúar - Upphaf kennslu í fjarnámi, nýnemar og núverandi nemar

9. janúar - Upphaf kennslu í staðnámi (samkvæmt stundatöflu á Innu)

Heilsuakademía

3. janúar – Upphaf kennslu í einkaþjálfaranámi

9. janúar – Upphaf kennslu í fótaaðgerðafræði og styrtktarþjálfaranámi

11. janúar – Vikulegir stoðtímar í undirbúningsnámskeiði fyrir inntökupróf hefjast.

Menntaskólinn á Ásbrú

2. janúar – Stundatöflur opna á Innu

9. janúar – Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá

20. janúar – Síðasti dagur fyrir úrsögn úr áföngum lotu I

Flugakademía Íslands

6. janúar - Kennsla hefst aftur hjá núverandi nemendum í atvinnuflugmannsnámi

13. janúar - Skólasetning nýnema á vorönn

16. janúar - Kennsla hefst hjá nýjum bekkjum í bæði atvinnuflugmannsnámi og einkaflugmannsnámi