Keilir sendir sínar bestu kveðjur um gæfuríkt komandi ár og þakkir fyrir það liðna. Skrifstofa Keilis var opnuð aftur 2. janúar og er nemendaþjónusta Keilis í móttöku nú opin.
Hér fyrir neðan má nálgast nánari upplýsingar um upphaf skólaárs 2023.
Háskólabrú
5. janúar - Skólasetning Háskólabrú í fjarnámi
6. janúar - Upphaf kennslu í fjarnámi, nýnemar og núverandi nemar
9. janúar - Upphaf kennslu í staðnámi (samkvæmt stundatöflu á Innu)
Heilsuakademía
3. janúar – Upphaf kennslu í einkaþjálfaranámi
9. janúar – Upphaf kennslu í fótaaðgerðafræði og styrtktarþjálfaranámi
11. janúar – Vikulegir stoðtímar í undirbúningsnámskeiði fyrir inntökupróf hefjast.
Menntaskólinn á Ásbrú
2. janúar – Stundatöflur opna á Innu
9. janúar – Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá
20. janúar – Síðasti dagur fyrir úrsögn úr áföngum lotu I
Flugakademía Íslands
6. janúar - Kennsla hefst aftur hjá núverandi nemendum í atvinnuflugmannsnámi
13. janúar - Skólasetning nýnema á vorönn
16. janúar - Kennsla hefst hjá nýjum bekkjum í bæði atvinnuflugmannsnámi og einkaflugmannsnámi