Fara í efni

Fréttir

Ársskýrsla Keilis 2019

Á heimasíðunni má nálgast ársskýrslu Keilis 2019 á rafrænu formi en þar kemur meðal annars fram að Keilir veltir um einum og hálfum milljarði króna og að ásókn í nám og námskeið á vegum skólans hafi aldrei verið meiri.
Lesa meira

Opnun skólahúsnæðis Keilis 4. maí

COVID-19 kórónuveiran hefur haft í för með sér gríðarlegar afleiðingar bæði hér heimafyrir og erlendis. Hér má finna upplysingar um opnun húsnæðis í kjölfar tilslökunar stjórnvalda 4. maí 2020.
Lesa meira

Keilir – Horft til framtíðar

Nú þegar heimsfaraldur hefur gert fjarkennslu og breytta kennsluhætti nauðsynlega hér á landi horfa margir til þeirra menntastofnana sem þegar höfðu tekið stór skref í þá átt. Keilir, miðstöð víðsinda, fræða og atvinnulífs er svo sannarlega í þeim hópi.
Lesa meira

Lokað yfir páskana

Skrifstofa Keilis er lokuð um páskana frá mánudeginum 6. apríl. Við opnum aftur þriðjudaginn 14. apríl.
Lesa meira

Vendinám auðveldar skólahald á tímum COVID-19

Keilir notast við vendinám sem byggir á upptökum á fyrirlestrum kennara. Þetta form hefur þýtt að skólinn hefur getað brugðist hratt við breytingum á skólahaldi að undanförnu.
Lesa meira

Skólastofan mín

Líf okkar allra hefur tekið miklum breytingum á þessum undarlegu tímum sem við lifum í augnablikinu. Þar er skólastarf svo sannarlega ekki undanskilið.
Lesa meira

Keilir færir alla kennslu yfir í fjarnám

Vegna tímabundinna lokana skóla í landinu vegna COVID-faraldurs, mun Keilir færa alla kennslu á vegum skólans yfir í fjarnám eins og frekast er kostur.
Lesa meira

Upplýsingar frá Flugakademíu Keilis vegna COVID-19

Samkomubann hefur tekið gildi á Íslandi vegna COVID-19 heimsfaraldurs frá og með miðnætti mánudagsins 16. mars næstkomandi. Samkomubannið tekur til alls skólastarfs á framhalds- og háskólastigi, en flugnám fellur þar undir og hefur því Keilir Aviation Academy-Flugskóli Íslands virkjað viðbragðsáætlun sína vegna þess.
Lesa meira

Viðbrögð og ráðleggingar vegna COVID-19

Við hvetjum bæði nemendur og starfsfólk til að fara eftir ráðleggingum sóttvarnarlæknis varðandi COVID-19 um hvernig á að draga úr sýkingarhættu vegna kórónaveirunnar.
Lesa meira

Opnir framhaldsskólaáfangar: Kvikmyndasaga og Fjármálalæsi

Keilir hefur bætt við Kvikmyndasögu og Fjármálalæsi í safn opinna fjarnámsáfanga sem miðast við aðalnámskrá framhaldsskólanna.
Lesa meira