18.04.2020
Nú þegar heimsfaraldur hefur gert fjarkennslu og breytta kennsluhætti nauðsynlega hér á landi horfa margir til þeirra menntastofnana sem þegar höfðu tekið stór skref í þá átt. Keilir, miðstöð víðsinda, fræða og atvinnulífs er svo sannarlega í þeim hópi.
Lesa meira
05.04.2020
Skrifstofa Keilis er lokuð um páskana frá mánudeginum 6. apríl. Við opnum aftur þriðjudaginn 14. apríl.
Lesa meira
27.03.2020
Keilir notast við vendinám sem byggir á upptökum á fyrirlestrum kennara. Þetta form hefur þýtt að skólinn hefur getað brugðist hratt við breytingum á skólahaldi að undanförnu.
Lesa meira
26.03.2020
Líf okkar allra hefur tekið miklum breytingum á þessum undarlegu tímum sem við lifum í augnablikinu. Þar er skólastarf svo sannarlega ekki undanskilið.
Lesa meira
13.03.2020
Vegna tímabundinna lokana skóla í landinu vegna COVID-faraldurs, mun Keilir færa alla kennslu á vegum skólans yfir í fjarnám eins og frekast er kostur.
Lesa meira
13.03.2020
Samkomubann hefur tekið gildi á Íslandi vegna COVID-19 heimsfaraldurs frá og með miðnætti mánudagsins 16. mars næstkomandi. Samkomubannið tekur til alls skólastarfs á framhalds- og háskólastigi, en flugnám fellur þar undir og hefur því Keilir Aviation Academy-Flugskóli Íslands virkjað viðbragðsáætlun sína vegna þess.
Lesa meira
10.03.2020
Við hvetjum bæði nemendur og starfsfólk til að fara eftir ráðleggingum sóttvarnarlæknis varðandi COVID-19 um hvernig á að draga úr sýkingarhættu vegna kórónaveirunnar.
Lesa meira
05.03.2020
Keilir hefur bætt við Kvikmyndasögu og Fjármálalæsi í safn opinna fjarnámsáfanga sem miðast við aðalnámskrá framhaldsskólanna.
Lesa meira
28.02.2020
Í ársbyrjun 2020 voru samtals um ellefu hundruð nemendur skráðir í nám og ýmiskonar námskeið á vegum Keilis og hafa aldrei fleiri aðilar lagt stund á nám við skólann en nú.
Lesa meira
24.02.2020
Keilir verður með kynningarbás á námsframboði skólans á Háskólatorgi HÍ á Háskóladeginum laugardaginn 29. febrúar. Þar verður hægt að fræðast um leiðsögunám í ævintýraferðamennsku á háskólastigi, BS gráðu í tölvuleikjagerð, námskeið fyrir inntökupróf í læknisfræði, auk Háskólabrúar Keilis.
Lesa meira