Fara í efni

Guðrún L. Guðjónsdóttir

?Ég lauk Háskólabrú í fjarnámi í mars 2011. Í vor lauk ég BA-prófi í íslensku við Háskóla Íslands og nú stunda ég meistaranám í íslenskri málfræði við sama skóla. Í námi mínu hef ég séð hvernig góður undirbúningur og þjálfun í framsetningu efnis og vönduðum frágangi verkefna skiptir sköpum og hvernig vel var að því staðið í mínu undirbúningsnámi í Keili. Takk fyrir þetta!?

Guðrún Línberg Guðjónsdóttir, nemandi í meistaranámi við Háskóla Íslands.