04.07.2019
Námskeiðið er ætlað fullorðnum einstaklingum (18 ára og eldri) sem vilja kynnast tækifærum og námi til einka- og atvinnuflugmanns.
Lesa meira
04.07.2019
Námskeiðið er ætlað ungu fólki á aldrinum 13 - 16 ára sem vilja kynnast námi, starfi og tækifærum á öllu því sem flugrekstur hefur upp á að bjóða, allt frá atvinnuflugi yfir í flugtengd störf á jörðu niðri.
Lesa meira
04.07.2019
Námskeiðið er ætlað ungu fólki á aldrinum 13 - 16 ára sem hafa áhuga á tölvuleikjagerð, forritun, hönnun, skapandi hugsun og rafíþróttum.
Lesa meira
04.07.2019
Námskeiðið er ætlað einstaklingum 18 ára og eldri sem vilja öðlast færni og þekkingu á göngum í krefjandi aðstæðum, svo sem fjallamennsku og jöklaferðum.
Lesa meira
26.06.2019
Skúli Freyr Brynjólfsson, námsráðgjafi í Keili er elskaður og dáður af nemendur okkar. Það gegnir kannski öðru máli á fótboltavellinum. Skúli var í viðtali í Fréttablaðinu en hann dæmdi á dögunum þúsundasta fótboltaleikinn sinn.
Lesa meira
17.06.2019
Keilir býður upp á fimm daga sumarnámskeið (24. - 28. júní 2019) í ævintýraferðamennsku fyrir hressa krakka á aldrinum 13 - 15 ára. Skemmtilegt og nýstárlegt námskeið, þar sem þátttakendur yfirgefa þægindaramma heimilisins og eyða tímanum þess í stað umlukin náttúrunni, þar sem þau læra nýja færni og þekkingu á útivist, ásamt því að skemmta sér og upplifa ný ævintýri með jafnöldrum sínum.
Lesa meira
15.06.2019
Keilir brautskráði 185 nemendur við hátíðlega athöfn föstudaginn 14. júní síðastliðinn en um er að ræða fjölmennustu útskrift skólans frá upphafi. Fyrsta útskrift Keilis fór fram sumarið 2008 en síðan hafa samtals 3.522 nemendur lokið námi við skólann.
Lesa meira
15.06.2019
Flugakademía Keilis útskrifaði 43 atvinnuflugnema föstudaginn 14. júní síðastliðinn. Með útskriftinni hafa samtals 71 atvinnuflugnemar lokið bóklegu námi í skólanum það sem af er ársins og samtals 289 nemendur frá upphafi skólans árið 2009.
Lesa meira
12.06.2019
Föstudaginn 14. júní næstkomandi fer fram útskrift nemenda úr atvinnuflugi, Háskólabrú, ævintýraleiðsögn og ÍAK einka- og styrktarþjálfun.
Lesa meira
10.06.2019
Nemendur eiga ekki að þurfa að aðlaga sig að gamaldags skólastofum og úreltum kennsluháttum. Skólinn á að laga sig að þörfum og kröfum nútíma nemenda. Það reynum við að gera í Keili í nánu samstarfi skólastjórnenda, kennara og nemenda.
Lesa meira