18.02.2020
Keilir verður með opna kynningarfundi um námsframboð skólans á Austurlandi 21. - 24. febrúar næstkomandi.
Lesa meira
16.02.2020
Rick Howard er einn af kennurunum okkar við ÍAK bæði í styrktarþjálfara- og einkaþjálfaranámi, hann heldur staðlotur í áföngum um þessar mundir og því kjörið að nýta tækifærið og spyrja hann spjörunum úr.
Opnað hefur fyrir umsóknir í ÍAK einkaþjálfaranám en umsóknarfrestur er til 30. apríl
Lesa meira
13.02.2020
Vegna veðurs fellur niður kennsla í staðnámi í öllum deildum Keilis föstudaginn 14. febrúar. Þá verður kennsla með breyttu fyrirkomulagi í Menntaskólanum á Ásbrú.
Lesa meira
01.02.2020
Að loknu einkaflugmannsnámi öðlast þú flugréttindi til að geta flogið með farþega án endurgjalds, í smærri flugvélum við sjónflugsskilyrði að degi til.
Lesa meira
28.01.2020
Framkvæmdastjórn Keilis hefur undanfarna daga yfirfarið aðgerða- og viðbragðsaáætlanir skólans vegna mögulegra eldsumbrota á Reykjanesi, í samræmi við leiðbeiningar frá Almannvörnum og athugasemdir viðbragðsaðila á svæðinu.
Lesa meira
17.01.2020
Keilir brautskráði 89 nemendur við hátíðlega athöfn í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ, föstudaginn 17. janúar 2020. Við athöfnina voru brautskráðir 57 nemendur af Háskólabrú, 25 atvinnuflugmenn og sjö nemendur úr fótaaðgerðafræði. Var þetta í fyrsta sinn sem útskrift Keilis fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ.
Lesa meira
17.01.2020
Föstudaginn 17. janúar næstkomandi fer fram útskrift nemenda úr atvinnuflugmannsnámi, fjarnámi Háskólabrúar og fótaaðgerðafræði.
Lesa meira
15.01.2020
Keilir leitar að starfsmanni í 50% stöðu umsjónarmanns fasteigna sem hefur umsjón með skólabyggingu og skólalóð, ásamt yfirumsjón með nemendagörðum Keilis.
Lesa meira
20.12.2019
Starfsfólk og kennarar Keilis þakka kærlega fyrir árið sem er að líða. Við óskum nemendum, vinum og viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Lesa meira
19.12.2019
Keilir hlaut á dögunum styrk úr Uppbyggingarsjóði Suðurnesja til að greina fræðslu- og menntunarþörf fólks af erlendu bergi brotnu á svæðinu ásamt því að vinna námsúrræði fyrir markhópinn.
Lesa meira