Fara í efni

Skráning á námskeiðið

Eftir að gengið er frá skráningu fá þátttakendur aðgang að kennsluvef námskeiðsins sem inniheldur efni til undirbúnings fyrir Inntökupróf Læknadeildar HÍ.

Skráning á námskeiðið er bindandi og fæst námskeiðsgjald því ekki endurgreitt.

Námskeiðið er ekki á vegum Læknadeildar Háskóla Íslands og bera þátttakendur sjálfir ábyrgð á því að skrá sig í Inntökuprófið sjálft og greiða fyrir það þegar að því kemur.

Skráning á námskeiðið