Hér er hægt að skrá sig í sjúkra- og upptökupróf á Háskólabrú Keilis. Nemendur skrá sig sjálfir í prófin og verður hún að hafa borist tveimur virkum dögum fyrir prófdag, annars telst skráningin ógild.
Athugið að greiða þarf fyrir upptökupróf, samkvæmt gjaldskrá, um leið og skráning fer fram. Ef greiðsla og skráning hefur ekki verið framkvæmd á réttum tíma er ekki gert ráð fyrir nemandanum í prófið.
Ef nemendur ætla að taka próf á öðrum viðurkenndum prófstað en í húsnæði Keilis þá þarf að tilkynna það sérstaklega.