Fara í efni

Skráning í upptökupróf Háskólabrúar

Hér er hægt að skrá sig í sjúkra- og upptökupróf á Háskólabrú Keilis. Nemendur skrá sig sjálfir í prófin og verður hún að hafa borist tveimur virkum dögum fyrir prófdag, annars telst skráningin ógild.

Athugið að greiða þarf fyrir upptökupróf, samkvæmt gjaldskrá, um leið og skráning fer fram. Ef greiðsla og skráning hefur ekki verið framkvæmd á réttum tíma er ekki gert ráð fyrir nemandanum í prófið. 

Ef nemendur ætla að taka próf á öðrum viðurkenndum prófstað en í húsnæði Keilis þá þarf að tilkynna það sérstaklega.

 

Persónuupplýsingar
Próf
Vorönn 2024

Veldu þau námskeið sem þú óskar eftir að taka próf í.
Greiðsla með korti

Ganga þarf frá greiðslu með debet- eða kreditkorti við skráiningu og gefa upp síðustu 4 stafina í kortinu. Mikilvægt er að merkja við fjölda prófa hér að neðan miðað við þá áfanga sem þú hakaðir við í listanum hér að ofan annars telst skráningin ógild. 

Verð: 6.000 ISK
Númerið er notað til staðfestingar á að greiðsla hafi borist.
Persónuvernd

Persónuupplýsingar verða nýttar í samræmi við persónuverndarstefnu Keilis samkvæmt lögum 90/2018 um Persónuvernd. Nánari upplýsingar um persónuverndarstefnu Keilis má nálgast hér.