Nú eru tími sumarfría og því verður þjónustuborð og nemendaþjónusta lokuð frá og með 14. júlí til 4. ágúst. Skólasetning á Háskólabrú er 14.ágúst. Einnig bendum við á að enn er opið fyrir skráningu á Háskólabrú Keilis og unnið verður úr þeim umsóknum eftir sumarfrí.