Opið er fyrir umsóknir á undirbúningsnámskeið fyrir inntökupróf í læknisfræði, tannlæknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði.Kynningarfundur fyrir námskeiðið verður haldinn þann 7.október kl. 17.30 í stofu HT-103 í húnsæði Háskóla Íslands.