17.12.2025
Keilir hefur flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði að Keilisbraut 773 á Ásbrú. Þar hefur verið útbúin fyrirmyndar aðstaða fyrir starfsfólk og nemendur með góðum kennslustofum, góðu aðgengi, nægum bílastæðum og nálægð við þjónustu. Starfsfólki hlakkar til að taka á móti nemendum í nýjum húsakynnum á nýju ári.