05.01.2026
Skólasetning Háskólabrúar fyrir nýnema í fjarnámi verður fimmtudaginn 8. janúar kl. 10.00 í nýju húsnæði að Keilisbraut 773. Þá hefjast fyrstu vinnulotur fyrir fjarnemendur þann 9.janúar samkvæmt dagskrá.
Nemendur eru beðnir að mæta með fartölvur á skólasetninguna.
Nánari upplýsingar munu berast í tölvupósti á einkanetfang nýnema fyrir skólasetningu.
Dagskrá fyrir vor 2026 finna í meðfylgjandi hlekk: https://www.keilir.net/haskolabru/haskolabru/nemendur/gagnleg-gogn