Fara í efni

Umsóknarfrestur í fjarnám Háskólabrúar

Enn er hægt að sækja um í fjarnám Háskólabrúar og Háskólabrú með vinnu sem hefst í byrjun janúar 2015.

Háskólabrú Keilis er vinsælasta frumgreinanám á Íslandi og hafa nú um 1.200 einstaklingar lokið náminu. Af þeim hafa lang flestir haldið áfram í háskólanám bæði hérlendis og erlendis. Nánari upplýsingar um námið má nálgast hér.