Fara í efni

Fyrsta vinnuhelgi í fjarnámi Háskólabrúar

Skólasetning og fyrsta vinnuhelgi í fjarnámi Háskólabrúar hefst föstudaginn 3. janúar kl. 9:00. Fer hún fram í aðalbyggingu Keilis, Grænásbraut 910 á Ásbrú í Reykjanesbæ. Dagskrá:

  • 9.00 - 9.30: Móttaka nýnema í stofu B-6 (Soffía Waag Árnadóttir forstöðumaður og Inga Sveina verkefnastjóri)
  • 9.30 - 10.00: Kennslukerfi Keilis (Agnar Guðmundsson, tölvudeild)
  • 10.00 - 10.30: Bókasafns- og upplýsingatækni (Stefanía Gunnarsdóttir)
  • 10.45 - 16.00: Hópefli (Sigurjón Þórðarson)
     
  • Laugardaginn 4. janúar kl. 9 - 16 er námskeið í upplýsingatækni. Munið eftir að koma með kennslubók og tölvu. Kennari Anna Albertsdóttir 
Hægt er að nálgast almennar upplýsingar um aðstöðu, opnunartíma bygginga, þjónustu, íbúðir, samgöngur og umhverfið á Ásbrú, á síðu fyrir nýnema hjá Keili. Gagnlegar upplýsingar fyrir nýnema
 
Munið að hafa fartölvur meðferðis á vinnuhelgi með Office 2010 eða Office 2013. Þeir sem nota Apple tölvur þurfa að vera með Mac Office 2011.
 
Nánari upplýsingar um skólasetninguna og fyrstuvinnuhelgi fjarnáms Háskólabrúar hér.