Föstudaginn 12. ágúst fer fram útskrift nemenda af verk- og raunvísindadeild á Háskólabrú í staðnámi og fjarnámi. Útskriftin fer fram kl. 15:00 í aðalbyggingu Keilis í Reykjanesbæ.
Mæting útskriftarnema er klukkustund fyrir athöfn eða kl. 14:00 vegna myndatöku og æfingar.