Fara í efni

Fréttir

Menntabúðir á Suðurnesjum

Menntabúðir á Suðurnesjum fara fram þriðjudaginn 27. nóvember en þar geta þátttakendur miðlað reynslu sinni og þekkingu í mennta- og fræðslumálum.
Lesa meira

Keilir og geoSilica í samstarf

Keilir og geoSilica Iceland hafa gert með sér viljayfirlýsingu um samstarf sem gengur meðal annars út á aðgengi geoSilica að fullkominni efnafræðirannsóknarstofu og sérhæfðum búnaði Keilis, en á móti mun geoSilica taka að sér að kynna skólann þegar tækifæri gefast, t.d. í viðtölum, í fyrirlestrum og á annars konar uppákomum.
Lesa meira

Hlaðborð Keilis - Framhaldsskólaáfangar

Keilir býður nú upp á stutta og hnitmiðaða áfanga á netinu sem miðast við aðalnámskrá framhaldsskólanna og byggja á fyrirliestrum, æfingum og verkefnum. Þeir henta vel þeim sem vilja rifja upp námsefni eða þurfa að uppfylla ákveðnar forkröfur til náms.
Lesa meira

Do As We Say and Not As We Do

Út er komin bókin „The Economic Crisis and its Aftermath in the Nordic and Baltic Countries - Do As We Say and Not As We Do“ eftir Dr. Hilmar Þór Hilmarsson, fyrrum starfsmann Keilis, og prófessors við viðskipta- og raunvísindasvið Háskólans á Akureyri.
Lesa meira

Farsælu Erasmus+ verkefni lokið

Keilir tók þátt í samstarfsverkefni á vegum Erasmus+ Menntaáætlunar ESB um nýjungar í kennsluháttum, þar á meðal vendinám, til að draga úr brottfalli, auka gæði í kennslu, og innleiða nýjar aðferðir sem taka mið af upplýsingatækni og tölvum í skólastarfi.
Lesa meira

Vöruflutningar og Mannlegi þátturinn

Keilir stendur fyrir tveimur námskeiðum í endurmenntun atvinnubílstjóra á Hoffelli 1. og 2. september. Námskeiðin sem um ræður eru „Vöruflutningar“ og „Mannlegi þátturinn“.
Lesa meira

Námskeið í endurmenntun atvinnubílstjóra

Keilir stendur fyrir tveimur námskeiðum í endurmenntun atvinnubílstjóra í Hoffelli 1. og 2. september. Námskeiðin sem um ræður eru „Vöruflutningar“ og „Mannlegi þátturinn“.
Lesa meira

Kynning á atvinnuflugmannsnámi á Selfossi

Flugakademía Keilis verður með kynningu á atvinnuflugmannsnámi á Selfossflugvelli þriðjudaginn 28. ágúst kl. 20 - 22. Hægt verður að fræðast um fyrirkomulag námsins og aðstöðu skólans, ásamt umsóknarferli og lánafyrirkomulag.
Lesa meira

Tæknifræðinám Háskóla Íslands og Keilis til Hafnarfjarðar

Hafnarfjarðarbær og Háskóli Íslands hafa komist að samkomulagi um að háskólinn fái aðstöðu fyrir BS-nám í tæknifræði í Menntasetrinu við Lækinn nú í haust og mun kennsla hefjast strax á haustönn 2018. Við flutninginn mun bókleg kennsla í tæknifræðinni flytjast frá Ásbrú.
Lesa meira

Mötuneyti Keilis lengir opnunartímann

Í Salnum í aðalbyggingu Keilis rekur fyrirtækið Dagar matsölu sem er opin frá kl. 8:15 og fram yfir hádegi alla virka daga. Þar er hægt að kaupa allt frá hafragraut í heitan mat, auk þess sem boðið er upp á veglegan salatbar og súpu, hamborgara og franskar.
Lesa meira