Fara í efni

Fréttir

Námskeið í endurmenntun atvinnubílstjóra í Austur-Skaftafellssýslu

Keilir býður upp á röð endurmenntunarnámskeiða fyrir atvinnubílstjóra á Höfn í Hornafirði og nærsveitum, 3. - 5. apríl næstkomandi. Örfá sæti laus.
Lesa meira

Kynning á tæknifræðinámi á Skrúfudeginum

Háskóli Íslands og Keilir kynna tæknifræðinám til BS gráðu á Skrúfudeginum í Tækniskólanum laugardaginn 17. mars næstkomandi, kl. 13 - 16. Kynningin fer fram í Sjómannaskólanum á Háteigsvegi í Reykjavík.
Lesa meira

Keilir tekur þátt í endurmenntun evrópskra kennara

Keilir er þátttakandi í verkefninu INTEMIS sem er styrkt af Erasmus+ menntaáætlun Evrópusambandsins sem gengur út á að fræða kennara í evrópskum starfsmenntaskólum um nýjungar í kennsluháttum og auka gæði kennslu.
Lesa meira

Námsframboð á haustönn 2018

Það er opið fyrir umsóknir í nám hjá Keili á haustönn 2018 og hefur námsframboð við skólann sjaldan verið jafn fjölbreytt.
Lesa meira

Kynning á námsframboði Keilis á Ísafirði

Keilir býður Vestfirðingum á opinn kynningarfund um námsframboð skólans á Ísafirði 8. mars 2018. Áhersla verður á fjarnám Háskólabrúar bæði með og án vinnu.
Lesa meira

Kynntu þér háskólanám í tæknifræði

Háskóli Íslands og Keilir kynna tæknifræðinám til BS gráðu á Háskóladeginum í Öskju, laugardaginn 3. mars næstkomandi, kl. 12 - 16.
Lesa meira

Keilir tístir á Menntamiðju

Dagana 26. febrúar til 4. mars heldur Keilir utan um Twitter aðgang Menntamiðju þar sem við munum tísta um áhugaverðar skólasögur og skólastarf.
Lesa meira

Menntunarstig í Reykjanesbæ hefur tvöfaldast á tíu árum

Í nýlegri könnun MMR kemur fram að menntunarstig hefur enn og aftur aukist á milli ára í Reykjanesbæ, en alls höfðu 24% svarenda lokið háskólanámi í október 2017 samanborið 21% í október 2013.
Lesa meira

Varnir lokaverkefna í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis

Nemendur í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis kynna og verja lokaverkefni sín föstudaginn 2. febrúar. Varnirnar fara fram í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ og eru öllum opnar.
Lesa meira

Mötuneyti Keilis opnar á ný

Keilir hefur opnað nýtt mötuneyti með súpu, salatbar og heimabökuðu brauði í hádeginu.
Lesa meira