05.03.2018
Keilir býður Vestfirðingum á opinn kynningarfund um námsframboð skólans á Ísafirði 8. mars 2018. Áhersla verður á fjarnám Háskólabrúar bæði með og án vinnu.
Lesa meira
02.03.2018
Háskóli Íslands og Keilir kynna tæknifræðinám til BS gráðu á Háskóladeginum í Öskju, laugardaginn 3. mars næstkomandi, kl. 12 - 16.
Lesa meira
26.02.2018
Dagana 26. febrúar til 4. mars heldur Keilir utan um Twitter aðgang Menntamiðju þar sem við munum tísta um áhugaverðar skólasögur og skólastarf.
Lesa meira
07.02.2018
Í nýlegri könnun MMR kemur fram að menntunarstig hefur enn og aftur aukist á milli ára í Reykjanesbæ, en alls höfðu 24% svarenda lokið háskólanámi í október 2017 samanborið 21% í október 2013.
Lesa meira
01.02.2018
Nemendur í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis kynna og verja lokaverkefni sín föstudaginn 2. febrúar. Varnirnar fara fram í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ og eru öllum opnar.
Lesa meira
01.02.2018
Keilir hefur opnað nýtt mötuneyti með súpu, salatbar og heimabökuðu brauði í hádeginu.
Lesa meira
29.01.2018
Háskóli Íslands og Keilir kynna tæknifræðinám til BS gráðu á UTmessunni í Hörpu laugardaginn 3. febrúar, kl. 10 - 17.
Lesa meira
22.01.2018
Boðið verður upp á endurmenntunarnámskeiðið Umferðaröryggi - bíltækni" fyrir atvinnubílstjóra í mars. Markmiðið er að bílstjórinn þekki vegakerfið og helstu hættur sem eru til staðar eða geta skapast í tengslum við ytri aðstæður, s.s. við mismunandi veðurskilyrði.
Lesa meira
17.01.2018
Keilir býður upp á námskeiðið Lög og reglur fyrir atvinnubílstjóra, laugardaginn 10. mars 2018 kl. 09:00 - 16:00.
Lesa meira
12.01.2018
Keilir útskrifaði 117 nemendur við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú í Reykjanesbæ föstudaginn 12. janúar. Við athöfnina voru útskrifaðir 64 nemendur af Háskólabrú, 28 atvinnuflugmenn, 22 flugvirkjar og þrír ÍAK einkaþjálfarar.
Lesa meira