Fara í efni

Menntabúðir á Suðurnesjum

Menntabúðir (e. EduCamp) er góð og hagnýt leið til starfsþróunar. Aðferðin byggir á óformlegri jafningjafræðslu og svo kallaðri "over the shoulder learning". Hún stuðlar að umræðum milli kennara og eflingu tengslanets þeirra. Þátttakendur miðla sinni reynslu, þekkingu og oftar en ekki koma með ýmis "vandamál" sem gott er að sjá hvernig aðrir hafa verið að takast á við/tækla.
 
Menntabúðir eru ætlaðar öllum sem áhuga hafa á skólaþróun og almennan áhuga á menntamálum. Þær fara fram í Heiðarskóla Reykjanesbæ, þriðjudaginn 27. nóvember 2018, kl. 15 - 17.
 

Dagskrá

15:00 - 15:10 (Farið verður yfir fyrirkomulag og dagskrá búðanna)
15:10 - 15:25 (AppStefnumót - kynning á því sem koma skal í búðunum)

15:30 - 16:00 (Lota 1)

  • KeyWe - Ólafur Stefánsson fv. landsliðsmaður í handknattleik kemur og kynnir forritið sitt. Sjá betri lýsingu hér.
  • Green Screen - er skemmtileg viðbót við myndbandagerð. Sjá lýsingu
  • Educreation og Doceri - eru smáforrit í iPad. Þau eru fljótleg og aðgengileg fyrir kennara. Sýnd verður öflug aðferð sem nýta má á öllum skólastigum við yfirferð á fjölbreyttum verkefnum. Endurgjöfin nýtist vel bæði nemendum og getur auðveldað foreldrum að skilja hvað betur má fara í verkefnum. Sjá smáforritin hér og hér.
  • Costner - app er auðveldar yfirsýn með einstklingsmiðuðu námi.
  • Microsoft OneNote/ClassNoteBook - býður upp á marga möguleika s.s. samvinnu nemenda, verkefnadeilingar og námsefnisgeymslu og margt fleira tengt vinnu með nemendum. Sjá betur hér.
  • Quiver-3D - litaforrit sem eykur gleðina við námið. Nemendur lita mynd tengda náminu eða sér til ánægju. Myndin er svo skönnuð inn í iPad/iPhone og birtist nemendum í 3D. Sjón er sögu ríkari.
  • Orðaspjall er leið til að efla orðaforða og hlustunarskilning barna með bókalestri. Aðferðin er þróuð í leikskólanum Tjarnarseli í Reykjanesbæ undir stjórn Árdísar H. Jónsdóttur M.ed. leikskólakennara. Stuðst var við orðakennsluaðfer (e. Text talk) sem Isabel L. Beck, Margaret G. McKeown og Linda Kucan þróuðu og kynntu í bók sinni Bring words to life (Beck, Mckeown og Kucan, 2002).
  • VR gleraugu - langar þig til að mála, hanna húsgögn, ferðast um heiminn, læra á líkamann í sýndarveruleika? Komdu þá og prófaðu!
  • Micro:Bit - býður nemendum á öllum aldri að kynnast forritun á auðveldan og skemmtilegan hátt. Sjá betur hér.

16:15 - 16:45 (Lota 2)

  • KeyWe - Ólafur Stefánsson fv. landsliðsmaður í handknattleik kemur og kynnir forritið sitt. Sjá betri lýsingu hér.
  • Green Screen - er skemmtileg viðbót við myndbandagerð. Sjá lýsingu.
  • Educreation og Doceri - eru smáforrit í iPad. Þau eru fljótleg og aðgengileg fyrir kennara. Sýnd verður öflug aðferð sem nýta má á öllum skólastigum við yfirferð á fjölbreyttum verkefnum. Endurgjöfin nýtist vel bæði nemendum og getur auðveldað foreldrum að skilja hvað betur má fara í verkefnum. Sjá smáforritin hér og hér.
  • Cstner - app er auðveldar yfirsýn með einstklingsmiðuðu námi.
  • Microsoft OneNote/ClassNoteBook - býður upp á marga möguleika s.s. samvinnu nemenda, verkefnadeilingar og námsefnisgeymslu og margt fleira tengt vinnu með nemendum. Sjá betur hér.
  • Quiver-3D - litaforrit sem eykur gleðina við námið. Nemendur lita mynd tengda náminu eða sér til ánægju. Myndin er svo skönnuð inn í iPad/iPhone og birtist nemendum í 3D. Sjón er sögu ríkari.
  • Orðaspjall er leið til að efla orðaforða og hlustunarskilning barna með bókalestri. Aðferðin er þróuð í leikskólanum Tjarnarseli í Reykjanesbæ undir stjórn Árdísar H. Jónsdóttur M.ed. leikskólakennara. Stuðst var við orðakennsluaðfer (e. Text talk) sem Isabel L. Beck, Margaret G. McKeown og Linda Kucan þróuðu og kynntu í bók sinni Bring words to life (Beck, Mckeown og Kucan, 2002).
  • VR gleraugu - langar þig til að mála, hanna húsgögn, ferðast um heiminn, læra á líkamann í sýndarveruleika? Komdu þá og prófaðu!
  • Micro:Bit - býður nemendum á öllum aldri að kynnast forritun á auðveldan og skemmtilegan hátt. Sjá betur hér.

16:45 - 17:00 (Spurningar)

Skráning á Menntabúðir