Fara í efni

Fréttir

Óskar Pétur veitir Flugakademíu Íslands forstöðu

Ráðið hefur verið í stöðu skólastjóra og stöðu yfirkennara bóklegrar kennslu hjá Flugakademíu Íslands. Óskar Pétur Sævarsson var ráðinn skólastjóri og Davíð Brár Unnarson yfirkennari bóklegrar kennslu.
Lesa meira

Kynningarfundir Flugakademíu Íslands

Í sumar mun Flugakademía Íslands bjóða upp á reglulega kynningarfundi þar sem fólki gefst kostur á að fræðast um flugnám.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í einka- og atvinnuflugnám

Opið er fyrir umsóknir í einkaflugnám, samtvinnað og áfangaskipt atvinnuflugnám sem hefst haustið 2022. Umsóknarfrestur er til 29. júlí.
Lesa meira

Hátíðarkveðjur og opnunartímar skrifstofu

Við hjá Flugakademíu Íslands óskum nemendum, starfsfólki og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í samtvinnað atvinnuflugnám

Við höfum opnað fyrir umsóknir í samtvinnaða atvinnuflugnámið okkar og er umsóknarfrestur til 15. desember. Námið hefst 10. janúar ’22 og tekur um 24 mánuði frá upphafi til enda.
Lesa meira

Áfangaskipt atvinnuflugnám hefst 15.nóvember

Flugakademía Íslands býður uppá nám og kennslu í öllum nauðsynlegum áföngum atvinnuflugnáms og getur nemandi tekið fullt áfangaskipt atvinnuflugnám (allir áfangar) eða valið staka áfanga eftir þörfum og fyrri reynslu.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í flugkennaranám

Flugakademía Íslands býður upp á námskeið fyrir verðandi flugkennara (Flugkennaraáritun) sem undirbýr þig fyrir alla þætti flugkennslu. Námskeiðið veitir flugkennararéttindi og áritanir. Næsta námskeið hefst mánudaginn 27. september næstkomandi.
Lesa meira

Einstakt APS MCC námskeið í september

Næsta APS MCC (Airline Pilot Standard Multi-Crew Cooperation) námskeið verður haldið 13. september næstkomandi. Námskeiðið er það eina sinnar tegundar á Íslandi.
Lesa meira

Björt framtíð í fluginu

Flugbúðir Flugakademíu Íslands fóru fram dagana 10. - 12. ágúst og lauk í gær. Þar var farið yfir allt það áhugaverðasta og skemmtilegasta sem kennt er í flugtengdum fögum. Allir þátttakendur höfðu færi á að spreyta sig í flughermi Flugakademíunnar, heyrðu á fyrirlestra í flugtengdum fögum og fóru vettvangsferðir.
Lesa meira

Umsóknarfrestir í flugnám

Kennsla við Flugakademíu Íslands hefst að nýju eftir sumarfrí 30. ágúst næstkomandi. Enn er opið fyrir umsóknir, umsóknarfrestir eru mismunandi eftir námsleiðum en við hvetjum áhugasama til þess að sækja um tímalega.
Lesa meira