16.05.2012
Keilir, Reykjanesbær og NemaForum hafa gerst með sér samstarfssamning um að innleiða hugbúnað NemaForum í starf skólanna.
Lesa meira
10.05.2012
Keilir heldur upp á fimm ára starfsafmæli föstudaginn 11. maí næstkomandi.
Lesa meira
10.05.2012
Eins og reglulegir gestir á heimasíðu Keilis hafa kannski tekið eftir, þá höfum við uppfært heimasíðuna okkar og breytt útlitinu í samræmi við annað kynningarefni skólans.
Lesa meira
25.04.2012
Líkt og undanfarin ár býður Keilir upp á sumarstörf fyrir námsmenn í gegnum átaksverkefni Vinnumálastofnunar.
Lesa meira
21.04.2012
Hægt er að skoða nýjan kynningarbækling um námsframboð, íbúðir og stoðþjónustu Keilis á PDF formi hér.
Lesa meira
20.04.2012
Á sumardaginn fyrsta var Keilir með opið hús. Við óskum þeim fjölmörgu gestum sem heimsóttu okkur, ásamt nemendum, starfsfólki og
samstarfsaðilum Keilis gleðilegs sumars. Myndir frá opna
deginum
Lesa meira
17.04.2012
Í dag er Bóksafnsdagurinn haldinn hátíðlegur í annað sinn. Yfirskrift dagsins er „Lestur er bestur“. Eins og áður verður
margt spennandi að gerast á söfnunum um allt land. Við í Keili gefum bókamerki og sleikjó til þess að bryðja með lærdómnum
í dag.
Lesa meira
17.04.2012
Hinn árlegi opni dagur á Ásbrú verður haldinn á sumardaginn fyrsta næstkomandi, fimmtudaginn 19. apríl, kl. 13:00 - 16:00.
Lesa meira
15.04.2012
Hægt er að skoða myndir frá vel heppnuðum fyrirlestri um loftslagsbreytingar, sem var haldinn í Andrews Theater, föstudaginn 13. apríl
síðastliðinn hérna.
Lesa meira
13.04.2012
Keilir ásamt epli.is standa fyrir vinnustofum sem einblína á notkun iPad í
skólastarfi. Vinnustofurnar verða í Keili föstudaginn 20. apríl, kl. 13:30 - 16:00.
Lesa meira