Fara í efni

Fréttir

Ný heimasíða

Eins og reglulegir gestir á heimasíðu Keilis hafa kannski tekið eftir, þá höfum við uppfært heimasíðuna okkar og breytt útlitinu í samræmi við annað kynningarefni skólans.
Lesa meira

Auglýsing um sumarstörf hjá Keili

Líkt og undanfarin ár býður Keilir upp á sumarstörf fyrir námsmenn í gegnum átaksverkefni Vinnumálastofnunar.
Lesa meira

Nýr kynningarbæklingur

Hægt er að skoða nýjan kynningarbækling um námsframboð, íbúðir og stoðþjónustu Keilis á PDF formi hér.
Lesa meira

Gleðilegt sumar

Á sumardaginn fyrsta var Keilir með opið hús. Við óskum þeim fjölmörgu gestum sem heimsóttu okkur, ásamt nemendum, starfsfólki og samstarfsaðilum Keilis gleðilegs sumars. Myndir frá opna deginum
Lesa meira

Bókasafnsdagurinn 17. apríl

Í dag er Bóksafnsdagurinn haldinn hátíðlegur í annað sinn. Yfirskrift dagsins er „Lestur er bestur“.  Eins og áður verður margt spennandi að gerast á söfnunum um allt land. Við í Keili gefum bókamerki og sleikjó til þess að bryðja með lærdómnum í dag.
Lesa meira

Opinn dagur á Ásbrú

Hinn árlegi opni dagur á Ásbrú verður haldinn á sumardaginn fyrsta næstkomandi, fimmtudaginn 19. apríl, kl. 13:00 - 16:00.
Lesa meira

Myndir frá fyrirlestri um loftslagsbreytingar

Hægt er að skoða myndir frá vel heppnuðum fyrirlestri um loftslagsbreytingar, sem var haldinn í Andrews Theater, föstudaginn 13. apríl síðastliðinn hérna.
Lesa meira

Vinnustofur um notkun iPad í skólastarfi

Keilir ásamt epli.is standa fyrir vinnustofum sem einblína á notkun iPad í skólastarfi. Vinnustofurnar verða í Keili föstudaginn 20. apríl, kl. 13:30 - 16:00. 
Lesa meira

Fyrirlestur um loftslagsbreytingar

Föstudaginn 13. apríl, kl. 13:00 verður opinn fyrirlestur um loftslagsbreytingar í Andrews Theatre á Ásbrú. Sigurður Eyberg, umhverfis- og auðlindafræðingur flytur erindi og forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, setur viðburðinn með frásögn af ferð sinni með Al Gore til Suðurheimskautslandsins fyrr á árinu. 
Lesa meira

Flugþjónusta nú kennd í kvöldskóla

Keilir kynnir nú vegna mikillar eftirspurnar nám í flugþjónustu kennt í fyrsta skiptið í kvöldskóla. Námið er afar lifandi og skemmtilegt og miðar að því að gera nemendur tilbúna til spennandi starfa í háloftunum víðs vegar um heiminn.
Lesa meira