Fara í efni

Fréttir

First KIT graduating class

The first group of engineering technologists graduated from Keilir Institute of Technology on 23 June.
Lesa meira

Fyrstu tæknifræðingarnir

Fyrsti hópur tæknifræðinga útskrifaðist frá Keili laugardaginn 23. júní síðastliðinn.
Lesa meira

Útskrift í tæknifræðinámi Keilis

Laugardaginn 23. júní útskrifast fyrsti árgangur í tæknifræðinámi Keilis auk þess sem hægt verður að skoða lokaverkefni nemenda.
Lesa meira

182 útskrifaðir frá Keili

Keilir útskrifaði 182 nemendur við hátíðlega athöfn í Andrews Theater s.l. föstudag en þá hafa alls 1.250 fengið brautskráningu frá Keili frá stofnun skólans.
Lesa meira

Kynningar á lokaverkefnum

Nemendur í tæknifræðinámi Keilis kynna lokaverkefni sín dagana 8. - 22. júní.
Lesa meira

Metaðsókn í tæknifræðinámið

Metaðsókn er í tæknifræðinám Keilis, en ríflega 40% aukning var á umsóknum í námið milli ára.
Lesa meira

Útskrift 15. júní

Um 180 nemendur útskrifast frá Keili föstudaginn 15. júní næstkomandi.
Lesa meira

Keilir útskrifar á Akureyri

Keilir útskrifaði 22 nemendur frá Háskólabrú og 20 ÍAK einkaþjálfara við hátíðlega athöfn hjá SÍMEY á Akureyri 7. júní.
Lesa meira

Notkun smáforrita í kennslu

Epli.is og Keilir halda námskeið í notkun smáforrita sem gagnast vel í kennslu og skólastarfi, mánudaginn 11. júní næstkomandi.
Lesa meira

Kynningar á lokaverkefnum

Kynningar á lokaverkefnum nemenda í tæknifræðinámi Keilis verða haldnar frá og með föstudeginum 8. júní næstkomandi.
Lesa meira