11.01.2012
Nýverið kom fram að Vogaskóli í Reykjavík hyggst hafa allar kennslubækur fyrir heilan árgang nemenda geymdan í Kindle, en Flugakademía
Keilis hefur einmitt nýtt rafrænar kennslubækur í iPad spjaldtölvum síðan haustið 2011.
Lesa meira
20.12.2011
Háskóli Íslands og Keilir hafa fengið afhentan tölvustýrðan hitakerfahermi að gjöf frá Gesti Gunnarssyni tæknifræðingi, sem
mun nýtast við kennslu í tæknifræðinámi skólans.
Lesa meira
16.12.2011
Lokað verður hjá Keili frá og með 23. desember, en við opnum aftur á skrifstofunni mánudaginn 2. janúar kl. 10.
Lesa meira
14.12.2011
Sett hefur verið upp sérstök síða á vef Keilis þar sem hægt að nálgast gagnlegar upplýsingar fyrir nýnema á einum
stað.
Lesa meira
12.12.2011
Háskólanám í tæknifræði hjá Keili tekur einungis þrjú ár sem þýðir að nemendur komast fyrr út
á atvinnumarkaðinn en í öðru sambærilegu námi. Þar að auki er beinn kostnaður við tæknifræðinámið mun minni en
í öðrum skólum og þú gætir því sparað þér umtalsverðar fjárhæðir með að læra
tæknifræði hjá Keili.
Lesa meira
09.12.2011
Hægt er að sækja um nám í Flugakademíunni, Háskólabrú fjarnámi og Tæknifræði (BSc) fyrir vorönn 2012.
Lesa meira
05.12.2011
Á ársfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins var sérstakur dagskrárliður þar sem heiðraður er nemandi er sýnt hefur
dugnað og elju í námi.
Lesa meira
05.12.2011
Laugardaginn 3. desember var barnahátíðin Andrés utan gátta haldin í annað sinn í Andrews Thetaer. Um 350 börn mættu í boði
fyrirtækjanna sem styðja átakið.
Lesa meira
30.11.2011
Þrír hópar úr tæknifræðináminu hjá Keili tóku þátt í Hönnunarkeppni véla- og
iðnaðarverkfræðinema við Háskóla Íslands fyrr á árinu. Hægt er að sjá þátt um keppnina á vef RÚV.
Lesa meira
30.11.2011
Fjöldi manns var viðstaddur formlega opnun verklegrar aðstöðu tæknifræðináms Keilis
þann 24. nóvember
síðastliðinn.
Lesa meira