Fara í efni

Fréttir

Auglýsing fyrir Samsung tekin upp hjá Keili

Í sumar var tekin upp myndbandsauglýsing fyrir Samsung farsíma í aðstöðu tæknifræðináms Keilis.
Lesa meira

Hraðlestrarnámskeið

Hraðlestrarskólinn heldur námskeið í Keili helgina 1. - 2. september næstkomandi.
Lesa meira

Embassy Science Fellow hjá Keili

James Gentry, vísindamaður hjá Umhverfisstofnun BNA, vinnur tímabundið verkefni fyrir Keili.
Lesa meira

Vegleg bókagjöf til Keilis

Tæknifræðinám Keilis fékk á dögunum veglega bókagjöf frá Umhverfisstofnun Bandaríkjanna (EPA).
Lesa meira

Sporthúsið opnar á Ásbrú

Sporthúsið mun opna nýja og glæsilega 2000 fermetra heilsu- og líkamsræktarstöð 15. september næstkomandi.
Lesa meira

Sumarútskrift hjá Keili

26 nemendur útskrifuðust af Háskólabrú föstudaginn 17. ágúst síðastliðinn.
Lesa meira

Nýr markaðsstjóri hjá Keili

Arnbjörn Ólafsson hefur tekið við starfi markaðs- og kynningarstjóra, en hann starfaði áður sem deildarstjóri tæknifræðináms Keilis.
Lesa meira

Nýr forstöðumaður Íþróttaakademíunnar

Arnar Hafsteinsson hefur tekið við starfi forstöðumanns Íþróttaakademíu Keilis.
Lesa meira

Nútímaleg skjalastjórnun

Keilir hefur samið við fyrirtækið OneSystems við skipulagningu skjalavörslu og meðhöndlun upplýsinga innan fyrirtækisins.
Lesa meira

Upplýsingar fyrir nýnema

Nemendur geta nálgast gagnlegar upplýsingar um upphaf náms nýnemasíðu Keilis.
Lesa meira