30.11.2011
Laugardaginn 3. desember standa Keilir og Keflavíkurkirkja að jólaskemmtun fyrir börn í Andrews leikhúsinu á Ásbrú.
Lesa meira
29.11.2011
Keilir býður upp á námskeið í tæknilegri DSLR ljósmyndun og hentar fyrir fagfólki og
áhugaljósmyndurum. Námskeiðið er 45 kennslustundir og hefst 30. janúar 2012.
Lesa meira
19.11.2011
Mikil þörf fyrir vel menntað starfsfólk í hugverka-, tækni- og orkufyrirtækjum á næstu árum.
Lesa meira
17.11.2011
Á Ásbrú hefur á undanförnum fjórum árum tekist að byggja upp öflugan byggðakjarna, með fjölmörg fyrirtæki, fjölbreytta þjónustu og sívaxandi íbúafjölda.
Lesa meira
16.11.2011
Leitir.is er nýr leitarverfur sem leitar samtímis í Gegni og erlendum áskriftum að stafrænu vísindaefni.
Lesa meira
14.11.2011
Daníel Örn Sigurðsson, nemandi í Háskólabrú Keilis verður með uppistand í Salnum á miðvikudaginn kl. 12:15. Hann er þekktur
fyrir kúnstug töfrabrögð og sitthvað fleira.
Lesa meira
14.11.2011
Um helgina voru tveir af fyrrum nemendum Keilis til umfjöllunar í fjölmiðlum. Í gærkvöldi var sýndur í sjónvarpinu þáttur
um hetjulega baráttu Elvu Daggar Gunnarsdóttur vegna tourette sjúkdómsins.
Lesa meira
11.11.2011
Starfsfólk Keilis sat eftir hádegi í dag á námskeiði í skyndihjálp. Rúnar Helgason stýrði því af skörungsskap.
Lesa meira
08.11.2011
Orku- og tækniskóli Keilis vinnur nú að mælingum á framleiðslu og framleiðsluferli verksmiðju Carbon Recylcing International (CRI) í
Svartsengi.
Lesa meira
04.11.2011
Keilir býður ?Stóra Neyðarkarlinn? velkominn. Ástæðan er einföld:
Lesa meira