Fara í efni

Fréttir

Súpufundur um ESB

Evrópustofa, upplýsingamiðstöð ESB á Íslandi, efnir til hádegisfundar í matsal Keilis þriðjudaginn 16. október næstkomandi.
Lesa meira

Kynning og kennsla á hvar.is

Föstudaginn 5. október kl. 10:00 verður fyrirlestur fyrir nemendur í tæknifræðinámi Keilis um notkun hvar.is.
Lesa meira

Tæknifræðin á Vísindavöku 2012

Tæknifræðinám Keilis tók þátt í Vísindavöku Rannís í þriðja sinn föstudaginn 28. september síðastliðinn.
Lesa meira

Improving the Efficiency of Geothermal Heat Pumps

Video Conference at KIT on Improving the Efficiency of Geothermal Heat Pumps
Lesa meira

Seminar on Power Generators for Steam Pipes

Professor Robert Dell Director of Center for Innovation and Applied Technology at Cooper Union in New York will have a seminar at KIT named "Thermoelectric-Based Point of Use Power Generator for Steam Pipes" on 21 September.
Lesa meira

Fyrirlestur um orkunýtnar varmadælur

ACTA Tecnology og Umhverfisstofnun Bandaríkjanna verða með veffyrirlestur í samstarfi við tæknifræðinám Keilis um þróun á orkunýtnum varmadælum.
Lesa meira

Webinar on Smart Grid Technology

Keilir Institute of Technology hosted a webinar with Humboldt State University on Smart Grid Technology on 14 September 2012.
Lesa meira

Webinar um nýtingu orkukerfa

Tæknifræðinám Keilis og Humboldt háskólinn í Bandaríkjunum verða með sameiginlegt webinar "Gridshare Smart Grid Technology" 14. september næstkomandi.
Lesa meira

Mikil þörf á tæknimenntuðu starfsfólki

Samkvæmt nýlegri könnun Samtaka iðnaðarins kemur í ljós að á næstu árum þarf um 2.000 tækni- og háskólamenntaða starfsmenn á Íslandi.
Lesa meira

Nám í flugumferðarstjórn

Nám í flugumferðarstjórn hefst 7. september næstkomandi.
Lesa meira