17.11.2012
Framkvæmdastjórn Keilis heimsótti á dögunum Perth UHI háskólann í Skotlandi til að kynna sér námsframboð og kennsluhætti við skólann.
Lesa meira
16.11.2012
Hilmar Þór Birgisson, kennari við tæknifræðinám Keilis, hlaut önnur verðlaun í Hagnýtingarverðlaunum HÍ.
Lesa meira
12.11.2012
Nemendur í tæknifræðinámi Keilis unnu á dögunum verkefni þar sem þeir hönnuðu fjarstýrðan svitaþerra fyrir íþrótta- og tómstundasvið Reykjanesbæjar.
Lesa meira
08.11.2012
Mánudaginn 5. nóvember kynntu fulltrúar frá Keili nám í Háskólabrú í Vestrahúsinu á Ísafirði.
Lesa meira
05.11.2012
Miðvikudaginn 7. nóvember verður halding kynning á verkefni þriðja árs nema í mekatróník hátæknifræði.
Lesa meira
05.11.2012
Ný verðskrá Flugakademíu Keilis hefur verið birta á heimasíðunni. Verðskráin gildir frá 1. nóvember 2012.
Lesa meira
01.11.2012
Fulltrúar Háskólabrúar verða með kynningarfund á Ísafirði í samstarfi við Fræðslumiðstöð Vestfjarða í hádeginu 5. nóvember.
Lesa meira
01.11.2012
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í tæknifræðinám Keilis sem hefst í janúar 2013.
Lesa meira
25.10.2012
Karl Sölvi Guðmundsson, forstöðumaður tæknifræðináms Keilis hefur tekið árs leyfi frá störfum og mun stýra nýrri stofnun Austurbrúar á því tímabili.
Lesa meira
24.10.2012
Nemendur Menntastoða Mímis kynntust á dögunum námi í Háskólabrú og kennsluaðferðum hjá Keili.
Lesa meira