Fara í efni

Fréttir

Hádegisfyrirlestur: Hvað er tæknifræðingur?

Tæknifræðinám Keilis býður upp á opinn hádegisfyrirlestur miðvikudaginn 15. maí næstkomandi. Þar mun Önundur Jónasson, formaður Tæknifræðingafélags Íslands, fræða okkur um hvað felist í því að vera tæknifræðingur.
Lesa meira

Aðalfundur Keilis

Aðalfundur Keilis var haldinn föstudaginn 7. maí síðastliðinn.
Lesa meira

Sumarstörf á vegum Vinnumálastofnunar 2013

Keilir auglýsir fjögur sumarstörf fyrir námsmenn á vegum Vinnumálastofnunar.
Lesa meira

Apple snjalltækjanámskeið fyrir byrjendur

Keilir stendur fyrir byrjendanámskeiði í notkun snjalltækja frá Apple.
Lesa meira

Fjölmenn ráðstefna um speglaða kennslu

Keilir hélt á dögunum vinnudag um speglaða kennslu með Jonathan Bergmann, höfundi bókarinnar "Flip Your Classroom".
Lesa meira

Opinn dagur á Ásbrú

Árlegur opinn dagur verður haldinn á Ásbrú á sumardaginn fyrsta, 25. apríl næstkomandi.
Lesa meira

Nýr upplýsingabæklingur um ÍAK

Hægt er að nálgast upplýsingabækling um námsframboð Íþróttaakademíu Keilis á vefsíðunni.
Lesa meira

Keilir Institute of Technology installes a wind turbine

Keilir Insititute of Technology has installed a wind turbine on the Keilir campus named "Kári" for research and training.
Lesa meira

Uppsetning vindmyllu við Keili

Í byrjun apríl hófu nemendur tæknifræðináms Keilis að undirbúa grunninn fyrir vindmyllu Orkurannsókna sem notuð verður við kennslu og rannsóknir hjá Keili.
Lesa meira

Hádegisfyrirlestur um nýtingu vindorku

Margrét Arnardóttir, verkefnastjóri hjá Landsvirkjun, verður með opinn hádegisfyrlrlestur í Keili 4. apríl næstkomandi um uppbyggingu vindorkuverkefna.
Lesa meira