Fara í efni

Fréttir

Útskrift nemenda Keilis

Föstudaginn 14. júní verður útskrift nemenda úr Háskólabrú, einkaþjálfun, atvinnuflugi og tæknifræðinámi Keilis.
Lesa meira

Brautskráning tæknifræðinemenda

Föstudaginn 14. júní verður brautskráning nemenda með BSc gráðu í tæknifræðinámi Keilis.
Lesa meira

Kynning á Adventure Sport Certificate náminu

Kynningarfundur um nýtt leiðsögunám í ævintýraferðamennsku verður haldinn í Keili á mánudaginn 10. júní kl. 18.00.
Lesa meira

Útskrift á Akureyri

Föstudaginn 7. júní verða útskrifaðir nemendur í staðnámi Háskólabrúar og ÍAK einkaþjálfun á Akureyri.
Lesa meira

Nýr skólastjóri og forstöðumaður Flugakademíunnar

Tómas Beck hefur tekið við sem skólastjóri og Rúnar Fossádal Árnason sem forstöðumaður Flugakademíu Keilis.
Lesa meira

Umsóknarfrestur um tæknifræðinám

Umsóknarfrestur um háskólanám í tæknifræði hjá Keili er til 19. júní.
Lesa meira

Kynning á lokaverkefni í tæknifræðinámi Keilis

Föstudaginn 31. maí, kl. 9:30, flytur Hrafn Helgason kynningu á lokaverkefni sínu við tæknifræðinám Keilis sem ber heitið "Hulsustrípari, forritun stýrivélar og hönnun rafstýringa".
Lesa meira

Vinnufundur í Eldey

Á dögunum héldu annars árs nemendur í Mekatróník hátæknifræði sérstakan fund í Eldey, en nemarnir eru þátttakendur í námskeiðinu MEK330 ? PLC/PAC.
Lesa meira

Umsóknarvefur húsnæðis liggur niðri

Húsnæðissvið Keilis tekur í dag í notkun nýtt leiguumsjónarkerfi, af þeim sökum liggur vefurinn niðri fram yfir hádegi í dag.
Lesa meira

Agile sprint planning meeting

Second year students at Keilir Institute of Technology took part in a meeting focusing on organising their team work for the coming weeks.
Lesa meira