Fara í efni

Fréttir

Heimsókn fyrstu nemenda Háskólabrúar

Fyrsti árgangur Háskólabrúar Keilis hittist laugardaginn 19. október síðastliðinn í Keili og fagnaði fimm ára útskriftarafmæli sínu.
Lesa meira

Nýr vefur með upptökum í speglaðri kennslu

Á dögunum var opnuð heimasíða með kennsluefni í náttúrufræði ætlaður nemendum og kennurum í 8. - 10. bekk grunnskóla.
Lesa meira

Heimsókn Fulbright á Íslandi

Framkvæmdastjóri Fulbrightstofnunar Belinda Theriault heimsótti Keili á dögunum.
Lesa meira

Nýsköpunarþing í Reykjanesbæ

Nýsköpunarþing í Reykjanesbæ verður haldið í Andrews leikhúsinu á Ásbrú fimmtudaginn 10. október frá kl. 17:00 ? 19:00.
Lesa meira

Skiptibókamarkaður Keilis

Sett hefur verið upp facebooksíða sem vettvangur fyrir nemendur Keilis til að skiptast á námsbókum.
Lesa meira

Kynning á Fulbright styrkjum

Fulbright stofnunin á Íslandi heldur kynningu á möguleikum til framhaldsnáms í Bandaríkjunum föstudaginn 4. október.
Lesa meira

Grein um nýtingu affallsvarma til upphitunar á jarðvegi

Nýlega var birt grein um niðurstöður rannsókna Keilis á nýtingu affallsvarma til upphitunar í jarðvegi.
Lesa meira

GeoSilica í Frjálsri verslun

Fida Abu Libdeh og Burkni Pálsson stofnuðu ásamt Ögnum ehf. fyrirtækið geoSilica Iceland ehf. í framhaldi af námi í orku-­ og umhverfistæknifræði hjá Keili.
Lesa meira

Keilir á Vísindavökunni

Keilir verður á Vísindavöku Rannís föstudaginn 27. september kl. 17-22 í Háskólabíói.
Lesa meira

Fyrirlestur: Nýsköpun og verkefnastýring

Tæknifræðinám Keilis býður upp á opinn hádegisfyrirlestur þriðjudaginn 24. september næstkomandi um Nýsköpun og verkefnastýringu - einfaldar, kerfisbundnar aðferðir til lausnar á flóknum vandamálum.
Lesa meira