Fara í efni

Fréttir

Gæðaráð Keilis

Skipað hefur verið gæðaráð Keilis sem vinnur samkvæmt gæðastefnu Keilis.
Lesa meira

Samtök iðnaðarins í heimsókn

Í dag fékk Keilir góða heimsókn.  Um var að ræða fulltrúa frá Samtökum iðnaðarins undir forystu Orra Haukssonar, framkvæmdastjóra. 
Lesa meira

Kínverjar í heimsókn

Í dag kom hingað hópur fólks frá háskólanum í Guangdong í Kína sem og háttsettir aðilar menntamálayfirvalda.
Lesa meira

Ný námskeið í PPL og ATPL

Ný námskeið í einkaflugmannsnámi og atvinnuflugmannsnámi hefjast 5. september.
Lesa meira

Keilisganga starfsfólks

Árleg ganga starfsfólks Keilis á fjallið Keili, var farin 15. ágúst síðastliðinn. Þegar á toppinn var komið flaug ein af kennsluvélum Flugakademíunnar yfir hópinn og smellti af nokkrum myndum.
Lesa meira

Sumarútskrift Keilis

Priyanka Thapa varð dúx við verk- og raunvísindadeild Keilis en sumarútskrift Keilis fór fram s.l. föstudag frá Andrews-leikhúsinu á Ásbrú.
Lesa meira

Þrefaldur lestrarhraði

Keilir og Hraðlestrarskólinn hafa gert með sér samstarfssamning. 
Lesa meira

Phoenix Contact EduNet laboratory at KIT

Keilir Institute of Technology (KIT) recently signed a contract with Phoenix Contact EduNet, using ILC130 starterkit stations and software, for student training in Programmable Logic Controllers.
Lesa meira

Stöðumat í stærðfræði

Stöðumat í stærðfræði fyrir þá sem hyggja á nám á haustönn 2011, verður haldið mánudaginn 8. ágúst kl. 10:00 - 12:00 í Keili á Ásbrú.
Lesa meira

Tæknifræðinám í samstarfi FS og Keilis

Keilir og Fjölbrautaskóli Suðurnesja hafa undirritað með sér samstarfssamning um nám fyrir tæknifræði við uppbyggingu samfellds náms fyrir tæknifræði.
Lesa meira