Fara í efni

Fréttir

Keilir undirritar samning

Þann 1. september undirritaði Keilir samning við Félags- og mannvísindadeild  vegna vettvangsnáms meistaranemenda í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands.
Lesa meira

Jöfnunarstyrkur

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu?
Lesa meira

Gæðaráð Keilis

Skipað hefur verið gæðaráð Keilis sem vinnur samkvæmt gæðastefnu Keilis.
Lesa meira

Samtök iðnaðarins í heimsókn

Í dag fékk Keilir góða heimsókn.  Um var að ræða fulltrúa frá Samtökum iðnaðarins undir forystu Orra Haukssonar, framkvæmdastjóra. 
Lesa meira

Kínverjar í heimsókn

Í dag kom hingað hópur fólks frá háskólanum í Guangdong í Kína sem og háttsettir aðilar menntamálayfirvalda.
Lesa meira

Ný námskeið í PPL og ATPL

Ný námskeið í einkaflugmannsnámi og atvinnuflugmannsnámi hefjast 5. september.
Lesa meira

Keilisganga starfsfólks

Árleg ganga starfsfólks Keilis á fjallið Keili, var farin 15. ágúst síðastliðinn. Þegar á toppinn var komið flaug ein af kennsluvélum Flugakademíunnar yfir hópinn og smellti af nokkrum myndum.
Lesa meira

Sumarútskrift Keilis

Priyanka Thapa varð dúx við verk- og raunvísindadeild Keilis en sumarútskrift Keilis fór fram s.l. föstudag frá Andrews-leikhúsinu á Ásbrú.
Lesa meira

Þrefaldur lestrarhraði

Keilir og Hraðlestrarskólinn hafa gert með sér samstarfssamning. 
Lesa meira

Phoenix Contact EduNet laboratory at KIT

Keilir Institute of Technology (KIT) recently signed a contract with Phoenix Contact EduNet, using ILC130 starterkit stations and software, for student training in Programmable Logic Controllers.
Lesa meira