09.09.2011
Hún Ásta Dís Óladóttir, forstjóri Fríhafnarinnar, lætur ekki að sér hæða.
Lesa meira
09.09.2011
Keilir var í hópi þeirra skóla sem á dögunum undirrituðu samkomulag við stjórnvöld um að taka á móti atvinnuleitendum
í nám haustið 2011. Alls hófu 53 nemendur af rúmlega 300 nám í Háskólabrú Keilis í haust að tilstuðlan
átaksverkefnisins.
Lesa meira
05.09.2011
Þann 1. september undirritaði Keilir samning við Félags- og mannvísindadeild vegna vettvangsnáms meistaranemenda í náms- og
starfsráðgjöf við Háskóla Íslands.
Lesa meira
02.09.2011
Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu?
Lesa meira
23.08.2011
Skipað hefur verið gæðaráð Keilis sem vinnur samkvæmt gæðastefnu Keilis.
Lesa meira
22.08.2011
Í dag fékk Keilir góða heimsókn. Um var að ræða fulltrúa frá Samtökum iðnaðarins undir forystu Orra Haukssonar,
framkvæmdastjóra.
Lesa meira
22.08.2011
Í dag kom hingað hópur fólks frá háskólanum í Guangdong í Kína sem og háttsettir aðilar
menntamálayfirvalda.
Lesa meira
19.08.2011
Ný námskeið í einkaflugmannsnámi og atvinnuflugmannsnámi hefjast 5. september.
Lesa meira
16.08.2011
Árleg ganga starfsfólks Keilis á fjallið Keili, var farin 15. ágúst síðastliðinn. Þegar á toppinn var komið flaug ein af
kennsluvélum Flugakademíunnar yfir hópinn og smellti af nokkrum myndum.
Lesa meira
14.08.2011
Priyanka Thapa varð dúx við verk- og raunvísindadeild Keilis en sumarútskrift Keilis fór fram s.l. föstudag frá Andrews-leikhúsinu
á Ásbrú.
Lesa meira