21.03.2011
Á þriðja heila starfsári Keilis hefur tekist að ná rekstrinum í jafnvægi, útskrifa 720 nemendur og þar af skapa yfir 400 nemendum
ný tækifæri til að hefja háskólanám með tilkomu háskólabrúar.
Lesa meira
21.03.2011
Aðalfundur Keilis var haldinn föstudaginn 18. mars í hinu nýja húsnæði Keilis.
Lesa meira
08.03.2011
Keilir verður með kynningu á námsframboði skólans í Menntaskólanum á Ísafirði, þriðjudaginn 15. mars frá 10:25 til
13:00.
Lesa meira
07.03.2011
Föstudaginn 4. mars voru útskrifaðir 97 nemendur á vegum Keilis.
Lesa meira
04.03.2011
Fimmtudaginn 3. mars sótti atvinnumálaráðherra Færeyja Keili heim.
Lesa meira
01.03.2011
Keilir verður með kynningu á námsframboði skólans á Háskóladeginum í Verkmenntaskólanum á Akureyri, fimmtudaginn
3. mars frá 11 til 13:30.
Lesa meira
01.03.2011
Keilir verður með kynningu á námsframboði skólans á Háskóladeginum í Menntaskólanum á Egilstöðum,
miðvikudaginn 2. mars frá 11 til 14.
Lesa meira
01.03.2011
Í síðustu viku kom á Ásbrú 14 manna hópur nemenda og kennara frá Tækniskólanum í Þórshöfn
Færeyjum.
Lesa meira
28.02.2011
Þann 24. febrúar fengum við góða heimsókn til Keilis. Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Luis E. Arreaga, kom ásamt fríðu
föruneyti.
Lesa meira
25.02.2011
Keilir býður upp á röð stuttra áhugaverðra stuttra námskeiða. Námskeiðin eru 15 - 20 kennslustundir að lengd og eru kennd
febrúar til maí 2011. Hægt er að nálgast upplýsingar um námskeiðin hér.
Lesa meira