Fara í efni

Fréttir

Bókasafnsdagurinn er í dag

Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða, í samstarfi við bókasöfn á Íslandi heldur Bókasafnsdag, fimmtudaginn 14. apríl.
Lesa meira

Íbúafundur bæjarstjóra í kvöld

Í kvöld kl. 20 verður haldinn íbúafundur í Háaleitisskóla með bæjarstjóra og framkvæmdastjórum Reykjanesbæjar, en þar verður m.a. fjallað um helstu verkefni framundan á þessu ári.
Lesa meira

Nemandi Keilis hlýtur styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna

Kristinn Esmar Kristmundsson, nemandi á öðru ári í tæknifræði í Orku- og tækniskóla Keilis, hlaut á dögunum styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna fyrir smíði á sjálfvirkri kvikmyndadolly.
Lesa meira

Kominn í draumastarfið

Gaman er að fylgjast með útskrifuðum nemendum frá Keili og hvert um heiminn leið þeirra liggur að námi loknu.
Lesa meira

Wet-drill hjá Flugþjónustubraut

Hluti af þjálfun verðandi flugfreyja og þjóna er að æfa björgunaraðgerðir á vatni.
Lesa meira

Enginn titill

Lesa meira

Undirgöng undir Reykjanesbraut við Grænás

Vegagerðin og Reykjanesbær hafa auglýst eftir tilboðum í gerð undirganga undir Reykjanesbraut við Grænás.
Lesa meira

Myndir frá námskeiðum Heilsuskólans

Um helgina voru tvenn námskeið hjá Heilsuskólanum. Annars vegar í hreyfiþroska barna og hins vegar í stignun og fitubrennslukerfum.
Lesa meira

Heilbrigðisvísindasvið HÍ í heimsókn

Fimmtudaginn 24. mars voru af stjórnendur Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands í heimsókn hjá Keili.
Lesa meira

Opnað fyrir umsóknir í Menntastoðir-MSS

Námið í Menntastoðum tekur um 6 mánuði (staðnám) eða 10 mánuði (dreifinám).    
Lesa meira