14.04.2011
Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða, í samstarfi við
bókasöfn á Íslandi heldur Bókasafnsdag, fimmtudaginn 14. apríl.
Lesa meira
14.04.2011
Í kvöld kl. 20 verður haldinn íbúafundur í Háaleitisskóla með bæjarstjóra og framkvæmdastjórum Reykjanesbæjar,
en þar verður m.a. fjallað um helstu verkefni framundan á þessu ári.
Lesa meira
13.04.2011
Kristinn Esmar Kristmundsson, nemandi á öðru ári í tæknifræði í Orku- og tækniskóla Keilis, hlaut á dögunum styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna fyrir smíði á sjálfvirkri kvikmyndadolly.
Lesa meira
06.04.2011
Gaman er að fylgjast með útskrifuðum nemendum frá Keili og hvert um heiminn leið þeirra liggur að námi loknu.
Lesa meira
04.04.2011
Hluti af þjálfun verðandi flugfreyja og þjóna er að æfa björgunaraðgerðir á vatni.
Lesa meira
30.03.2011
Vegagerðin og Reykjanesbær hafa auglýst eftir tilboðum í gerð undirganga undir Reykjanesbraut við Grænás.
Lesa meira
28.03.2011
Um helgina voru tvenn námskeið hjá Heilsuskólanum. Annars vegar í hreyfiþroska barna og hins vegar í stignun og fitubrennslukerfum.
Lesa meira
25.03.2011
Fimmtudaginn 24. mars voru af stjórnendur Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands í heimsókn hjá Keili.
Lesa meira
22.03.2011
Námið í Menntastoðum tekur um 6 mánuði (staðnám) eða 10 mánuði (dreifinám).
Lesa meira