Fara í efni

Fréttir

Fjölmenn ráðstefna um nýjungar í skólastarfi

Keilir, ásamt íslenskum og evrópskum samstarfsaðilum, stóðu fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um vendinám í skólastarfi 14. apríl síðastliðinn.
Lesa meira

Ráðstefna um afþreyingarferðamennsku á Íslandi

Keilir, ásamt Ferðamálastofu og fleiri aðilum, standa fyrir ráðstefnu um menntun, öryggi og aukna framlegð í afþreyingarferðamennsku á Íslandi 28. apríl næstkomandi.
Lesa meira

Vinnustofa um afþreyingarferðamennsku

NATA, Ferðamálastofa og Adventure Travel Trade Association (ATTA) standa ásamt Keili fyrir tveggja daga vinnustofu um afþreyingarferðamennsku, dagana 29. ? 30. apríl.
Lesa meira

Námskynningar Keilis á næstunni

Fulltrúar Keilis verða á faraldsfæti þessa vikuna með námskynningar á Norður- og Austurlandi.
Lesa meira

Vinnubúðir með Bergmann og Sams

Skólastjórnendum og öðrum áhugasömum er boðið að sækja sérstakar vinnubúðir með Jonathan og Aaron um innleiðingu vendináms í skólastarfi.
Lesa meira

Margir hafa skráð sig á FLIP ráðstefnuna

Hátt í þrjú hundruð manns hafa nú þegar skráð sig á alþjóðlega ráðstefnu um vendinám sem fer fram í Keili 14. apríl næstkomandi.
Lesa meira

Kynningarfundur í Vestmannaeyjum

Keilir kynnir námsframboð skólans í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum, Háskólabrú í Visku og flugnám á flugvellinum, fimmtudaginn 19. mars.
Lesa meira

Sterkur grunnur - enska

Námskeið sem hugsað er til þess að styrkja grunninn í ensku fyrir áframhaldandi nám.
Lesa meira

Sterkur grunnur - íslenska

Námskeið fyrir þá sem vilja undirbúa sig fyrir áframhaldandi nám í íslensku eða til þess að fá meiri skilning á bókmenntum og fá tilfinningu fyrir rituðu máli.
Lesa meira

Sterkur grunnur - raunvísindi

Námskeiðið inniheldur kynningu á efnafræði, eðlisfræði og líffræði.
Lesa meira