Fara í efni

Fréttir

Ísland er paradís útivistarmannsins

Viðtal við Gabriel Côté-Valiquette, verkefnastjóra leiðsögunáms í ævintýraferðamennsku á vegum Keilis og Thompson Rivers háskólans í Kanada.
Lesa meira

Menntaskólinn á Ásbrú

Samkvæmt leyfi frá Menntamálaráðuneytinu stefnir Keilir á að bjóða upp á nám á framhaldsskólastigi í nýjum menntaskóla á Ásbrú.
Lesa meira

Umsókn um leiðsögunám í ævintýraferðamennsku

Umsóknarfrestur um leiðsögunám í ævintýraferðamennsku á vegum Keilis og Thompson Rivers University í Kanada, er til 13. júní næstkomandi.
Lesa meira

Keilir útskrifar rúmlega hundrað nemendur

Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs útskrifaði 104 nemendur við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú föstudaginn 15. janúar.
Lesa meira

Útskrift nemenda í janúar

Föstudaginn 15. janúar næstkomandi verða útskrifaðir nemendur úr atvinnuflugmannsnámi, flugvirkjanámi, einkaþjálfaranámi og fjarnámi Háskólabrúar Keilis.
Lesa meira

Jólakveðja frá Keili

Starfsfólk og kennarar Keilis þakka kærlega fyrir árið sem er að líða. Við óskum vinum og viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Lesa meira

Tölvur níunda áratugarins

Föstudaginn 27. nóvember verður opin sýning á tölvubúnaði frá níunda áratug síðustu aldar á vegum tæknifræðináms Háskóla Íslands og Keilis.
Lesa meira

Hádegisfyrirlestur um nýtingu á jarðhita

Prófessor Robert Dell frá Cooper Union háskólanum heldur hádegisfyrirlestur sem nefnist ?A controllable geothermal micro climate at Keilir? í stofu A1 í aðalbyggingu Keilis 10. nóvember næstkomandi.
Lesa meira

Nýr umsóknarvefur Keilis

Umsóknarvefur Keilis á INNU hefur verið uppfærður meðal annars til þess að þjóna betur notendum spjaldtölva og snjallsíma.
Lesa meira

Umsókn um tæknifræðinám á vorönn 2016

Opið er fyrir umsóknir í tæknifræðinám Keilis og Háskóla Íslands á vorönn 2016 og er umsóknarfrestur til 30. nóvember næstkomandi.
Lesa meira