Fara í efni

Fréttir

Kynningar á verkefnum tæknifræðinema Keilis

STFÍ - Félag stjórnenda og sjálfstætt starfandi í TFÍ stóð fyrir hádegisfundi fimmtudaginn 16. október um tvö verkefni úr tæknifræðinámi Keilis og Háskóla Íslands.
Lesa meira

Kynning á námsframboði Keilis í Nuuk

Keilir verður með kynningarbás á Íslandsdeginum í Nuuk á Grænlandi 24. október næstkomandi, þar sem við kynnum meðal annars flugnám og leiðsögunám í ævintýraferðamennsku.
Lesa meira

Keilir hlýtur styrk til þróunar á vendinámi

Keilir hlaut á dögunum rúmlega þrjátíu milljóna króna styrk úr Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins til þróunar á handbókum um innleiðingu vendináms.
Lesa meira

Námskynning frá VIA

Fimmtudaginn 9. október verður kynning frá VIA University College í Danmörku.
Lesa meira

Nemar í náms- og starfsráðgjöf í heimsókn

Aldís Anna Sigurjónsdóttir, Margrét Hanna og Guðrún Helga Ágústsdóttir, fyrsta árs mastersnemar í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands, heimsóttu Keili á dögunum.
Lesa meira

Fríköfunarnámskeið (AIDA 1)

Freedive Iceland og Keilis bjóða upp á grunnnámskeið í fríköfun þar sem þú tekur bóklega hluta námsins á netinu í Viskubrunni Keilis og verklega þáttinn þegar tíminn leyfir.
Lesa meira

Kynningar á verkefnum tæknifræðinema

22. - 26. ágúst verða kynningar á verkefnum nemenda á öðru og þriðja ári í tæknifræðinámi Keilis og Háskóla Íslands.
Lesa meira

Útskrift Háskólabrúar Keilis í ágúst

Útskrift nemenda af Verk- og raunvísindadeild Háskólabrúar Keilis fer fram í Andrews Theater á Ásbrú föstudaginn 15. ágúst næstkomandi.
Lesa meira

Nýnemadagur í tæknifræðinámi Keilis og HÍ

Þriðjudaginn 5. ágúst verður nýnemadagur í tæknifræðinámi Keilis og Háskóla Íslands. Dagskráin hefst kl. 09:30 og fer dagurinn fram í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Breytingar á rútuferðum til og frá Keili

Keilir hefur samið við Hópferðir Sævars um fríar rútuferðir fyrir starfsfólk og nemendur skólans milli Ásbrúar og höfuðborgarsvæðisins.
Lesa meira