Fara í efni

Fréttir

Sterkur grunnur - efnafræði

Námskeið sem vilja undirbúa sig fyrir frekara nám í efnafræði með því að skerpa á grunnhugtökunum.
Lesa meira

Kynning á nýju mastersnámi við Cooper Union háskólann í New York

Robert Dell prófessor frá The Cooper Union háskólanum í New York verður með kynningu á nýju mastersnámi skólans.
Lesa meira

Við leitum að framleiðanda

Keilir leitar að starfsmanni við gerð gagnvirks námsefnis og þróun leiða til að gera námsefni aðlaðandi og áhugavert, með áherslu á margmiðlun, upptökur og grafíska framsetningu.
Lesa meira

Nemandi í tæknifræðinámi HÍ og Keilis í úrslit Gulleggsins

Sigurður Örn Hreindal Hannesson, nemandi í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis, er kominn í úrslit í Gullegginu 2015 með viðskiptahugmyndina Mekano.
Lesa meira

AIDA 1 fríköfun

AIDA 1 er bóklegt netnámskeið í fríköfun sem nemandi lýkur áður en hann fer í verklega kennslu.
Lesa meira

Flug grunnur - Enska

Námskeiðið er hugsað til þess að styrkja grunninn fyrir nám í flugtengdum greinum á ensku.
Lesa meira

Flug grunnur - Enska fyrir flugvirkja

Námskeiðið er tilvalið fyrir þá sem hyggja á flugvirkjanám og vilja styrkja grunninn í ensku fyrir nám í flugvirkjun.
Lesa meira

Flug grunnur - Eðlisfræði

Námskeið ætlað til þess að styrkja grunninn í eðlisfræði.
Lesa meira

Flug grunnur - Stærðfræði

Á námskeiðinu er farið yfir grunnin í stærðfræði sem þátttakandi getur nýtt sér í áframhaldandi stærðfræðinám.
Lesa meira

Áætlunarferðir og strætókort fyrir nemendur Keilis

Keilir hefur náð samningum við Strætó um samgöngukort sem gildir til og frá höfuðborgarinnar fyrir nemendur skólans sem ljúka námi sumarið 2015.
Lesa meira