05.06.2015
Fimmtudaignn 4. janúar fór fram útskrift í SÍMEY úr staðlotum Keilis á Akureyri. Útskrifaðir voru fimm ÍAK einkaþjálfarar og 15 nemendur úr Háskólabrú Keilis.
Lesa meira
27.05.2015
Föstudaginn 5. júní fer fram sumarútskrift Keilis, en þá verða útskrifaðir nemendur af Háskólabrú, atvinnuflugmannsnámi, ÍAK einka- og styrktarþjálfun, auk leiðsögunáms í ævintýraferðamennsku.
Lesa meira
27.05.2015
Keilir býður upp á sumarnámskeið fyrir börn og unglinga á aldrinum 10 til 13 ára með það að markmiði að auka þekkingu og vitund þeirra á tækni og vísindum.
Lesa meira
26.05.2015
Sverrir H. Hjálmarsson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis um fóðurkerfi fyrir fiskeldi.
Lesa meira
26.05.2015
Thomas Andrew Edwards kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis sem nefnist ? Adjusting and Logging Rheo Knee Parameter Values Using a Smartphone Application?.
Lesa meira
26.05.2015
Hafliði Ásgeirsson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis sem nefnist ?Methane potential from fish oil byproducts?.
Lesa meira
26.05.2015
Guðmundur Þórir Ellertsson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis um ?the possibility of replacing load cells in a prosthetic knee manufactured by Össur using a new sensing technology?.
Lesa meira
26.05.2015
Hrafn Theódór Þorvaldsson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis sem nefnist ?Bottle Labeling Machine?.
Lesa meira
26.05.2015
Karl Daði Lúðvíksson kynnir lokaverkefni sitt í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis um stjórnbúnað og frumsmíði á samhæfðum þriggja ása SCARA vélarm.
Lesa meira
26.05.2015
Dagana 26. - 29. maí fara fram varnir lokaverkefna hjá útskriftarnemum í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis.
Lesa meira