Fara í efni

Fréttir

Burt með skólastofurnar

Grein eftir Hjálmar Árnason sem birtist í Morgunblaðinu þann 21. september 2016 um hlutverk og skipulagningu skólastofa í nútíma menntastofnunum.
Lesa meira

Keilir heldur utan um fyrstu Fab Lab smiðjuna á Suðurnesjunum

Keilir, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið undirrituðu 5. september samning um uppsetningu og rekstur á Fab Lab smiðju á Suðurnesjunum.
Lesa meira

Samstarf Keilis og Háaleitisskóla

Keilir hefur tekið að sér að annast valgreinar fyrir nemendur í Háaleitisskóla á Ásbrú í Reykjanesbæ. Fyrir áramót verða krakkarnir í Hakkit smiðjunni í Eldey og eftir áramót kynna þau sér fluggreinar.
Lesa meira

Breyttur opnunartími Húsnæðissviðs

Frá og með 1. september verður Húsnæðissvið Keilis opið kl. 10 - 14 alla virka daga. Auk þess verður símatími kl. 9 - 10 og kl. 14 - 15.
Lesa meira

Heimsókn og fyrirlestrar frá Tækniháskólanum í Ostrava, Tékklandi

Fulltrúar frá tækniháskólanum í Ostrava í Tékklandi standa fyrir opnum fyrirlestrum í Keili miðvikudag til föstudags vikuna 22. - 26. ágúst.
Lesa meira

Lög og reglur

Markmiðið er að bílstjórinn þekki helstu atriði í lögum og reglum um vöru- og farþegaflutninga og um stór ökutæki sem atvinnutæki og geri sér grein fyrir ábyrgð bílstjóra á ástandi og notkun ökutækis á hverjum tíma.
Lesa meira

Nýnemadagur tæknifræðinemenda

Nýnemadagur tæknifræðinemenda Háskóla Íslands á vettvangi Keilis fer fram mánudaginn 15. ágúst. Þá verður farið yfir skipulag skólans og námsins, ásamt hópefli.
Lesa meira

Kennslualmanak fyrir skólaárið 2016 - 2017 komið á vefinn

Hægt er að nálgast kennslualmanak fyrir skólaárið 2016 - 2017 á heimasíðu Keilis, en það er birt með fyrirvara um breytingar.
Lesa meira

Keilir í samstarfi við erlenda skóla um þróun á vendinámi

Keilir er leiðandi aðili í innleiðingu nýrra kennsluhátta og tekur þátt í fjölda erlendra verkefna um þróun á vendinámi (flipped learning) við kennslu.
Lesa meira

Ánægðir íbúar á Ásbrú

Í vor stóð Húsnæðissvið Keilis stóð fyrir könnun meðal íbúa Ásbrúar um íbúðirnar og þjónustu á svæðinu.
Lesa meira