Fara í efni

Fréttir

Tæknifræði - Frá hugmynd að afurð

Háskóli Íslands og Keilir bjóða í samstarfi upp á þriggja og hálfs árs háskólanám í tæknifræði, en námið er námsleið undir Rafmagns- og tölvuverkfræðideild HÍ.
Lesa meira

Keilir útskrifar 126 nemendur og fagnar stórafmæli á árinu

Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs útskrifaði 126 nemendur við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú föstudaginn 13. janúar og hafa þar með tæplega þrjú þúsund einstaklingar lokið námi við skólann frá því hann hóf starfsemi árið 2007.
Lesa meira

Keilir 10 ára afmælisár

Keilir hóf starfsemi 4. maí 2007 og fagnar því tíu ára afmæli á þessu ári, en samtals hafa 2.799 aðilar útskrifast úr deildum skólans á þessum tíma. Í tilefni af afmælisárinu höfum við safnað saman sögum nokkurra útskrifaðra nemenda okkar.
Lesa meira

Heimsókn og fyrirlestrar frá MCAST háskólanum á Möltu

Fulltrúar frá MCAST - Malta College of Arts, Science & Technology heimsækja tæknifræðinám Háskóla Íslands og Keilis 5. - 6. desember næstkomandi.
Lesa meira

Fjárfesting alþjóðafjármálastofnana í hreinni orku

Dr. Hilmar Þór Hilmarsson, fyrrum starfsmaður Keilis, og prófessor við viðskipta- og raunvísindasvið Háskólans á Akureyri gaf nýverið út bókina International Financial Institutions, Climate Change and the Urgency to Facilitate Clean Energy Investment in Developing and Emerging Market Economies.
Lesa meira

Nemendakeppni í línueltikeppni

Nemendur úr Háaleitisskóla á Ásbrú í Reykjanesbæ, tóku á dögunum þátt í línueltikeppni í aðstöðu tæknifræðináms Háskóla Íslands og Keilis.
Lesa meira

Kynningar á verkefnum úr leiðbeindu námi í tæknifræði

Mánudaginn 21. nóvember verða nemendur á þriðja ári í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis með kynningar á verkefnum úr leiðbeindu námi.
Lesa meira

Nemendur í Háaleitisskóla fá vísinda- og tæknikennslu hjá Keili

Breyttar áherslur og þarfir í nútímasamfélagi kalla á aðra nálgun í raungreinum í skólanum og þar hefst samstarf Háaleitisskóla og Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Kynning á tæknifræðinámi á Tæknidegi fjölskyldunnar

Háskóli Íslands og Keilir kynna háskólanám í tæknifræði á Tæknidegi fjölskyldunnar í Verkmenntaskóla Austurlands, laugardaginn 15. október kl. 12 - 16.
Lesa meira

Orkurannsóknir Keilis sinna loftgæðamælingum í Helguvík

Orkurannsóknir ehf. hafa sett upp vefsíðu þar sem hægt er að fylgjast með loftgæðum á þremur mælistöðvum í kring um athafnasvæðið í Helguvík, en auk þess eru mælistöðvarnar búnar sjálfvirkum veðurathugunarstöðvum sem mæla loftþrýsting, hitastig, vindhraða og vindáttir.
Lesa meira