10.02.2017
Frá og með haustönn 2017 mun Háskóli Íslands í samstarfi við Keili bjóða upp á nýja námslínu í iðntæknifræði fyrir efna- og líftækniiðnað, sem er ætlað að mæta nýjum tækifærum tengdum nýsköpun, þróun og hönnun framleiðsluferla.
Lesa meira
07.02.2017
Lið úr tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis hrepptu bæði 2. og 3. sæti í Hönnunarkeppni véla- og iðnaðarverkfræðinema HÍ sem fram fór 4. febrúar síðastliðinn á UTmessunni í Hörpu.
Lesa meira
02.02.2017
Keilir var valinn Menntasproti ársins árið 2017 af aðiladarfélögum Samtaka atvinnulífsins á árlegum menntadegi samtakanna 2. febrúar.
Lesa meira
01.02.2017
Kynntu þær tæknifræðinám Háskóla Íslands og Keilis á UTmessunni í Hörpu 3. - 4. febrúar.
Lesa meira
01.02.2017
Guðmundur Fannar Markússon (Mummi) útskrifaðist úr Leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku 2014 og rekur nú ferðaþjónustufyrirtækið Kind Adventure á Kirkjubæjarklaustri.
Lesa meira
24.01.2017
Fida hóf nám í Háskólabrú á fyrsta starfsári Keilis árið 2007 og kláraði þar á eftir BS gráðu í orku- og umhverfistæknifræði hjá HÍ og Keili sumarið 2012.
Lesa meira
23.01.2017
Three day assessment for experienced raft guides who wish to obtain the International Rafting Federation (IRF) Level 3 Guide or Trip Leader certification.
Lesa meira
22.01.2017
Ove Österlie, prófessor í íþróttafræðum við norska háskólann NTNU, heldur námskeið um notkun vendináms við íþróttaþjálfun í Reykjavík 2. febrúar og á Akureyri 3. febrúar 2017.
Lesa meira
19.01.2017
Háskóli Íslands og Keilir bjóða í samstarfi upp á þriggja og hálfs árs háskólanám í tæknifræði, en námið er námsleið undir Rafmagns- og tölvuverkfræðideild HÍ.
Lesa meira
13.01.2017
Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs útskrifaði 126 nemendur við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú föstudaginn 13. janúar og hafa þar með tæplega þrjú þúsund einstaklingar lokið námi við skólann frá því hann hóf starfsemi árið 2007.
Lesa meira