Hér er að finna upplýsingar um næstu námskeið við Flugakademíu Íslands. Við hvetjum áhugasama til þess að sækja um tímalega þar sem umsóknir eru afgreiddar eftir því sem þær berast.
- Samtvinnað atvinnuflugnám (iATPL)
Umsóknarfrestur: 1. ágúst 2023
Upphaf náms: 18. ágúst 2023
Sækja um - Áfangaskipt atvinnuflugnám (Modular ATPL)
Umsóknarfrestur: 1. júlí 2023
Upphaf náms: 17. júlí 2023
Sækja um - Áfangaskipt atvinnuflugnám (Modular ATPL) - Fjarnám
Umsóknarfrestur: Enginn. Sæktu um núna!
Upphaf náms: 17. júlí 2023
Sækja um - Einkaflugnám (PPL)
Umsóknarfrestur: 1. ágúst 2023
Upphaf náms: 18. ágúst 2023
Sækja um - Flugkennaranám (FI)
Umsóknarfrestur: 9. janúar 2023
Upphaf náms: 16. janúar 2023
Sækja um - Upprifjunarnámskeið flugkennara
Umsóknarfrestur: 14. febrúar 2023
Upphaf náms: 16. febrúar 2023
Sækja um - APS MCC áhafnasamstarf
Umsóknarfrestur: 9. mars 2023
Upphaf náms: 13. mars 2023
Sækja um - MCC áhafnasamstarf
Umsóknarfrestur: 9. mars 2023
Upphaf náms: 13. mars 2023
Sækja um - Advanced UPRT
Umsóknarfrestur: Hvenær sem er
Upphaf náms: Hvenær sem er
Sækja um - IRI Course
Umsóknarfrestur: 13. mars 2023
Upphaf náms: 20. mars 2023
Sækja um
Nám sem hægt er að hefja hvenær sem er
- Verklegt áfangaskipt atvinnuflugnám (CPL/ME/IR) | Senda umsókn
- Upprifjun og endurnýjun atvinnuflugmannsréttinda | Senda umsókn
- Upprifjun og endurnýjun einkaflugmannsréttinda | Senda umsókn
- Flokkskennararéttindi | Senda umsókn
- Blindflugsréttindi | Senda umsókn
Senda fyrirspurn um námskeið
- Upprifjun og endurnýjun flugkennararéttinda | Spyrjast fyrir
- Áhafnasamstarf | Spyrjast fyrir
- Umbreyting skírteina | Spyrjast fyrir
- Enskumat flugkennara | Spyrjast fyrir
Fyrirvari
- Við skráningu umsækjanda gengst umsækjandi við óendurkrefjanlegu skráningargjaldi og heildarnámskeiðsgjaldi samkvæmt gildandi verðskrá.
- Skólinn áskilur sér rétt til fyrivararlausra breytinga á verðlagningu, tilhögun, tímasetningu og dagsetninga námskeiða og vegna lágmarksþáttökufjölda á námskeiðum, ef þurfa þykir.
- Ef umsækjandi hefur sótt um og breytingar eru framkvæmdar af skólanum á námskeiðinu af ofangreindum völdum, mun skólinn endurgreiða skráningargjald umsækjanda að kostnaðarlausu, nema um annað verður samið.
- Ef umsækjandi hættir við eftir að hafa sótt um af einhverjum ástæðum, er skráningargjald námskeiðs óafturkrefjanlegt.