Nýtt frumkvöðlasetur í Keili
03.03.2021Frumkvöðlasetrið Eldey hefur opnað í aðalbyggingu Keilis - Miðstöðvar vísinda fræða og atvinnulífs á Ásbrú í Reykjanesbæ. Þar gefst frumkvöðlum á Suðurnesjum kostur á að vinna að viðskiptahugmyndum sínum og þróa þær áfram í raunveruleg viðskiptatækifæri.
Lesa meira