• Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku

  Átta mánaða háskólanám þar sem 
  helmingur námsins fer fram í náttúru Íslands

  Read More
 • Láttu drauminn rætast

  Samtvinnað og áfangaskipt atvinnuflugnám í 
  einum öflugasta flugskóla á Norðurlöndunum

  Read More
 • Vinnuverndarskóli Íslands

  Vinnuverndarfræðsla sem
  svarar þínum þörfum

  Read More

Sjálfbær nýsköpun í ferðaþjónustu

19.04.2021
Keilir tekur þátt í ERASMUS+ samstarfsverkefni við skóla og ferðaþjónustuaðila á Ítalíu og Tyrklandi undir heitinu RARE R.O.U.T.E.S. sem miðar að því að leiða saman færni og þekkingu nemenda í ferðaþjónustu við menningararf, umhverfismál og þá samfélagslegu arfleifð sem ferðaþjónustuaðilar styðjast við og nýta sér á ákveðnum svæðum.
Lesa meira