28. apríl kl. 17:30
Mánudaginn 28.apríl verður Keilir með opinn kynningarfund um Háskólabrú í Fjölheimum á Selfossi. Kynningin byrjar kl. 17.30 og öll velkomin.
16. júní
Umsóknarfrestur í nám á Háskólabrú fyrir haust 2025 er þann 16.júní.