Fara í efni

Keilisgarðar

Húsnæðissvið býður nemendum Keilis að leigja hagkvæmar íbúðir á Keilisgörðum, bæði tveggja herbergja og herbergi með sameiginlegri eldunar- og hreinlætisaðstöðu. Íbúðirnar eru staðsettar á Keilisbraut á Ásbrú í Reykjanesbæ og í göngufæri frá aðalbyggingu skólans.

Þessi deilda (Íbúð A) | 1 herbergi, 22 m² og sameiginlegt svæði, 18 m²

Íbúðareining með tveimur stökum herbergjum og sameiginlegri eldunaraðstöðu og baðherbergi

Verð: 72.000 kr. á mánuði

Sækja um

Þessi stóra (Íbúð B) | 2 herbergi, 62 m² - Í takmörkuðu magni og því ekki öruggt að sé laust.

Íbúðin er með stofu og eldunaraðstöðu og sér svefnherbergi. Rafmagn og hiti eru innifalin í verði.

Verð: 132.000 kr. á mánuði

Sækja um

Þessi skipta (Íbúð C) | 2 herbergi, 62 m² - Valkostur ef íbúð B er ekki í boði.

Íbúðareining með eldhúsi og tveimur stökum herbergjum, leigð sem lítil íbúð og er þá annað herbergið notað sem stofa. Rafmagn og hiti eru innifalin í verði.

Verð: 132.000 á mánuði

Sækja um

Frekari upplýsingar

Íbúar Keilisgarða geta sótt um húsaleigubætur og má nálgast upplýsingar um það ferli hér.  Húsnæðissvið sendir alla nýja samninga á rafrænu formi til Húsnæðisstofnunar.

Hafa samband