Fara í efni

Fréttir

Til hamingju Hjördís Unnur

Á ársfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins 18. nóvember voru haldin mörg erindi og margt fróðlegt kom þar fram. En það sem stóð upp úr er verðlaunaafhending er hún Hjördís Unnur Másdóttir nemandi í Orku- og umhverfistæknifræði Keilis fékk hinn glæsilega titil "Fyrirmynd í námi fullorðinna".
Lesa meira

Opnir fyrirlestrar hjá Orku- og tækniskóla Keilis

Næstu mánuði mun Orku- og tækniskóli Keilis standa fyrir opnum fyrirlestrum í hádeginu á miðvikudögum.
Lesa meira

Nýir lesbásar í Grafarþögn

Í lessalinn eru komnir básar þar sem nemendur geta lært í kyrrð og ró og einbeitt sér að náminu án truflunar frá símhringinum og skvaldri.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Í tilefni af degi íslenskrar tungu, þriðjudaginn 16.nóvember, var hátíðardagskrá í Salnum hjá Keili.
Lesa meira

Lið Grunnskóla Hornafjarðar sigraði í FIRST LEGO keppninni

Frumurnar lið Grunnskóla Hornafjarðar er FLL sigurvegari þetta árið. Liðið vann einnig keppnina í þrautabrautinni.
Lesa meira

FIRST LEGO keppnin

Yfir hundrað börn á aldrinum 10-16 ára keppa á laugardag í árlegri alþjóðlegri LEGÓ keppni. Keppnin, sem fer fram hjá Keili, er ætlað að vekja áhuga grunnskólanema á vísindum og tækni með því að leysa ýmsar þrautir með LEGO kubbum.
Lesa meira

Orku- og tækniskólinn smíðar fyrir Heilsu- og uppeldisskólann

Nemendur í ÍAK íþróttaþjálfun nota ýmiskonar áhöld við sína þjálfun og nú síðast við þjálfun á hraða og krafti vantaði sleða og svokallaðan prawler.
Lesa meira

Töfraheimar Norðursins - fantasía og töfrar í norrænum bókmenntum

Í tilefni af Norrænu bókasafnavikunni 8. – 14. nóvember var skemmtilegur upplestur hjá Keili í hádeginu mánudaginn 8. nóvember.
Lesa meira

Fyrirlestur um Davis námstækni

Sturla Kristjánsson, sálfræðingur og lestrarsérfræðingur, flytur fyrirlestur um Davis námstækni fyrir nemendur Keilis, í hádeginu miðvikudaginn 10. nóvember.
Lesa meira

Enginn titill

Lesa meira