Fara í efni

Fréttir

Tæknifræðinám á vegum Keilis og Háskóla Íslands

Keilir býður upp á hagnýtt háskólanám í tæknifræði í samstarfi við Háskóla Íslands og er námið faglína undir Verkfræði- og náttúruvísindasviði skólans.
Lesa meira

Umsókn um leiðsögunám í ævintýraferðamennsku

Tekið er við umsóknum í leiðsögunám í ævintýraferðamennsku (Adventure Sport Certificate) fyrir haustönn 2014.
Lesa meira

Spegluð kennsla í stærðfræði

Stærðfræðikennarar í Heiðarskóla í Reykjanesbæ kynntu á dögunum upptökur af innlögnum námsþátta í stærðfræði fyrir á unglingastigi.
Lesa meira

Námskeið um útfyllingu skattframtals

Viskubrunnur Keilis býður upp á rafræna fyrirlestra með leiðbeiningum um útfyllingu skattframtals einstaklinga eða hjóna.
Lesa meira

Fyrirlestur um námstækni

Snævar Ívarsson framkvæmdastjóri Félags lesblindra kynnir námstækni ásamt hjálpartækjum sem nýtast við nám og störf fimmtudaginn 6. mars.
Lesa meira

Fyrirlestur um starfsemi Boeing

Áslaug Harladsdóttir heldur fyrirlestur í Keili um "Air Traffic Management and Avionics Development" fimmtudaginn 6. mars kl. 13:00
Lesa meira

Keilir á Háskóladeginum

Keilir kynnir nám á háskólastigi á Háskóladeginum 1. mars næstkomandi.
Lesa meira

Kulturreise in Hafnarfjörður

Nemendur Hugvísindadeildar Háskólabrúar fóru á dögunum í menningarferð í þýska bókasafnið.
Lesa meira

Sigurvegararnir!!

Lesa meira

Lið Keilis sigrar í hönnunarkeppni HÍ

Liðið "Mekatróník" sem er skipað nemendum úr tæknifræðinámi Keilis sigraði í árlegri hönnunarkeppni véla- og iðnaðarverkfræðinema við Háskóla Íslands.
Lesa meira