Kennslualmanak 2019 - 2020

Kennslualmanakið er birt með fyrirvara um breytingar.

Jólaleyfi er frá og með 21. desember -  1. janúar og páskaleyfi frá og með 6. apríl - 13. apríl. Auk þessara leyfa er kennsluhlé sumardaginn fyrsta, 1. maí,  uppstigningardag, annan í hvítasunnu og 17. júní.

Haustmisseri 2019

  • 13. - 29. ágúst: Kennsla haustmisseris hefst
  • 16. ágúst: Útskrift (sumarönn)
  • 20. september: Hópefli starfsfólks
  • 21. desember - 1. janúar: Jólaleyfi (báðir dagar meðtaldir)

Vormisseri 2020

  • 2. - 15. janúar: Kennsla vormisseris hefst
  • 17. janúar: Útskrift (haustönn)
  • 6. - 14. apríl: Páskaleyfi (báðir dagar meðtaldir)
  • 12. júní: Útskrift (vorönn)
  • 15. júní: Umsóknarfrestur um nám rennur út
  • 14. ágúst: Útskrift (sumarönn)

Önnur skóladagatöl Keilis