Fara í efni

Nýsköpunarakademía ferðaþjónustunnar

16.png
Nýsköpunarakademía ferðaþjónustunnar

Í áfanganum er unnið með hugmyndir frá grunni, og farið yfir hvaða leiðir eru í boði til að hugmynd geti orðið að veruleika.

7.png
Nýsköpunarakademía ferðaþjónustunnar

Í áfanganum er farið yfir sögu ferðaþjónustu á Íslandi og á heimsvísu. Einnig eru helstu kenningar um ferðaþjónustu kynntar.

8.png
Nýsköpunarakademía ferðaþjónustunnar

Í áfanganum verður farið yfir helstu lög og reglugerðir og þau sett í samhengi við störf í ferðaþjónustu.

9.png
Nýsköpunarakademía ferðaþjónustunnar

Í áfanganum er lögð áhersla á að skilja mismunandi menningarheima og þeirra markhópa sem heimsækja Ísland.

10.png
Nýsköpunarakademía ferðaþjónustunnar

Í áfanganum er farið yfir helstu atriði í náttúruvernd t.d. friðlýsingar, göngustígagerð og landvörslu ásamt ábyrgð fyrirtækja í umhverfismálum.

11.png
Nýsköpunarakademía ferðaþjónustunnar

Hver eru áhrif samfélagsmiðla á okkar daglegustörf í dag og hvernig er hægt að nýta samfélagsmiðla til að gera vinnustað okkar meira spennandi.

12.png
Nýsköpunarakademía ferðaþjónustunnar

Farið er yfir kenningar um sjálfbærni áfangastaða, hvað áhrif ferðamenn hafa á samfélög bæði efnahagslega og samfélagslega

5.png
Nýsköpunarakademía ferðaþjónustunnar

Hversu vel þekkir þú Ísland? Í áfanganum er kennd landafræði Íslands ásamt því að farið er yfir aðstæður og staðhætti á helstu ferðamannastöðum landsins.

14.png
Nýsköpunarakademía ferðaþjónustunnar

Í áfanganum er farið yfir helstu kerfi sem notuð eru í íslenskri ferðaþjónustu og nemendur fá þjálfun í nokkrum þeirra.

15.png
Nýsköpunarakademía ferðaþjónustunnar

Farið er yfir ferla sem hægt er að nota til að bæta vöru og þjónustu sem auka ánægju viðskiptavina.

6.png
Nýsköpunarakademía ferðaþjónustunnar

Á námskeiðinu er yfir hvernig við þjónustum mismunandi hópa fólks og hvernig best er að tryggja góða upplifun viðskiptavina.